Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Side 117

Eimreiðin - 01.07.1958, Side 117
EIMREIÐIN 249 við. Þegar kom á Hveravelli, hittu þeir fyrir Englendinginn Howell, sem var þar á ferð með tveimur löndum sínum. (Hotvell drukknaði síðar í Héraðsvötnum). Á Hveravöllum stóðu þeir við í tvær nætur. Unnu þeir Magnús Vigfússon og Indriði að því að merkja leiðina yfir hraunið, en þegar því var lokið, liéldu Gilhagamenn aftur norður Kjöl. Á leiðinni suður höfðu þeir vörðumerkt árvöð til bráðabirgða, og skyldi það gert betur sumarið eftir, þegar öl 1 leiðin yrði vörðuð. Fór vörðulagning Kjalvegar fram samkvæmt fyrirmælum Haníels Brúns, utan einu atriði var riftað. Litlisandur var aldrei varðaður, en það var eini kafli leiðarinnar, þar sem Daníel Brún merkti sjálfur vörðustæðin. Sjást þessi stein- nierki velunnara Kjalvegar enn í dag, þegar riðið er um Litla- sand.“ * Þorsteinn Magnússon segir um starfið sumarið eftir: „Um vorið kom Magnús Vigfússon að sunnan með fjóra verkamenn, og hófu þeir starf við vörðuhleðsluna. Þeir byrj- nðu neðst á Mælifellsdal og héldu síðan inn Haukagilsheiði. í Bugum voru þeir komnir á hinn óumdeilanlega Kjalveg. Vörðuhleðslumennirnir skiptu sér í tvo þriggja manna flokka. I öðrum flokknum voru þrír Reykvíkingar, Guðni, Ágúst og Höskuldur. Guðni var smiður og hlóð, en hinir báru grjót. I hinum flokknum var Reykvíkingur að nafni Hannes. Hann hlóð, enda talinn vanur því starfi. Grjót til hans báru þeir Indriði og Einar Jóhannesson, vinnumaður í Gilhaga. Grjót- *ð var borið á handbörum. Þegar þeir voru komnir í Buga, riðu þeir eitt laugardags- hvöld norður Litlasand ofan að írafelli og Gilhaga. Þeir voru hátir og fjörugir, og varð Höskuldur mikið drukkinn. Hinir urðu allir meira og minna kenndir. Á þeim árum voru bænd- nr og vinnumenn viðbúnir að taka á móti góðum gestum, þótt þeir gerðu ekki boð á undan sér. Allir virtust þeir vera v<d að manni, Hannes þó kraftalegastur, en hægur, enda Hztur og með bilaðan annan fótinn. Guðni virtist vera traust- Ur nraður og ráðsettur. Ágúst var mjög viðfelldinn ungur mað- Ur- Hann var bróðir Magnúsar Vigfússonar. Höskuldur var kraftalegur og hrókur alls fagnaðar í þessum félagsskap.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.