Eimreiðin - 01.07.1958, Blaðsíða 120
Ofaukið náinsárein
eSa skortur á kennslukók
eítir Sigurð Jónsson frá Brún.
Mál manna brevtist. Það er raunasaga en því miður reynsl-
an, og breytingar þær ganga flestar í þá áttina að gera sér-
hverja tjáningu flatari, persónulausari og ómerkari en áður
var, að minnsta kosti livað snertir ýmsa þætti málfars og
flutnings.
Til andófs við því reki á tjáningargetu manna skyldu unnið
hafa skólar, bókmenntir og síðast en ekki sízt heimili með
vana þann og tungutak, sem þau hafa að gefa.
Þetta síðasttalda tvennt hefur dugað íslenzkunni furðuvel,
en þó ekki nægilega, því tapað höfum við hljóðum úr mál'
inu tif mikils tjóns um skilning og aðgreiningu orðamerk-
inga, og breytt höfum við kliði málsins með þeim afleið-
ingum að ljóð, sem svo voru fögur í eyra að lærðust og geymd'
ust um aldir, eru núlifandi mönnum orðin torlesið hnoð, sem
enginn ber sér í munn nema lærðustu menn einir, og þeir þ°
oftast aðeins vegna rannsókna á fornum fögmálum tungunnai
eða til athugunar á menningarháttum hinna fyrri manna. Er
nrikill skaði að missi þeini engu síður en glötuðum hand-
ritum, sem allir munu viðurkenna að hefði verið betra að
hafa nú úti í Kaupmannahöfn — jafn skemmtilegt og það m1
er, og það þótt ókræf væru til íslands aftur — heldur en vita
liafa umbreytzt í eld og reyk fvrir fullum þrjú hundruð árum-
Ef þetta sjónarmið er viðurkennt — en það mun varla
skorta — mætti það verða hverjum manni fuflljóst, að niál'
breyting, sem sníður burtu meira eða minna af málfegn11*
saminna verka og gerir þau gagnslaus almenningi til skilnings
eða nautnar, hlýtur að vera af hinu illa og er ótrygg með a
borga sig og það jafnvel þótt hún flytti einhverja nýja fe8