Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 123

Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 123
EIMREIÐIN 255 ust þau skilyrði illa vegna menningarskorts og áhugaleysis fullorðna fólksins sums og sökum glepjandi áhrifa umhverfis. Ofseta ungra manna á skólabekk, sem nú er þegar orðin um- töluð sem þjóðarböl, beinir flestum úrræðum frá þeim stað og snýst þá athyglin að bókmenntunum, ef þar kynni að vera nær hæfi með einhverja lögun, enda mætti svo sýnast, því þótt ekki sé til lieimild til rannsókna óprentaðra rita né dóm- stóll til að leggja útgáfubann á hrakalega unninn samsetning, þá er sú ritskoðun hugsanleg og þyrfti engu góðu að ógna á meðan hún fengist aðeins við framsetninguna eina. Aftur gæti slík ritskoðun, ef til kæmi, varpað nokkrum menningar- hrag á málfar rita þeirra, sem út fengju að koma. En þótt einhver ráð fengjust til að sigra málleysur, bögu- mæli og brákaða setningaskipun, væri enn eftir óvelkomnar hljóðfallsbreytingar, en þær er hvað örðugast við að fást. Verð- ur þar varla öðru við komið en eftirlíkingu hins vandaðasta framburðar, er hver og einn veit af, mun vænlegra að laða menn til að kjósa sér þann kostinn, er betur horfir fremur en reyna að nevða þá til nokkurs, og hefur þó komið til tals lögboðinn skólaframburður, engu síður en opinber stafsetn- ing. En til að lokka menn til að læra réttar áherzlur og beita þeim má meðal annars auka rækt við bundið mál, samið að fornum lögum málsins og vandlega unnið. Þegar orð málsins kerfuðust undir lögmál, hvort heldur heygingarreglur eða aðrar, varð þar gjarnan livað í samræmi við annað. Má enn vona að svo fari og að hvert það aðal- atriði, sem fast er haldið, dragi með sér lið hinna nauðsyn- fegustu undirreglna og að skipulag fylkingarinnar riðlist því ekki á meðan traustlega er borið merkið. En fyrsta aðalauð- henni íslenzks máls er að hafa áherzlu á fyrsta atkvæði orðs. -^f nálægum þjóðtungum er það finnskan ein, sem hefur svipaða áferð, og er því vænlegt til fróðleiks að athuga, hversu henni hefur gefizt framburðar reglan. Við þá rannsókn sann- asE að fleira er líkt með þessum óskyldu þjóðum en mann 'arði, og er þar að nefna stuðlasetningu bundins máls, sem hæði málin hafa og mjög að líkum hætti. Byggist sá háttur fjóðagerðar á lögbundinni auðkenningu áherzluatkvæðisins, en þar sem mikill fjöldi orða er tvö atkvæði aðeins, þá fellur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.