Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 126

Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 126
258 EIMREIÐIN lausar hávaðarokur með mislöngum logndúrum á milli, og er það hvorki rétt niðurstaða né fögur, en þessi er leiðin tekin af alltof mörgum, hvort sem veldur íslenzk tilgerð eða erlend dæmi dansk- eða ensk-menntaðra leikara. En sé einhver í vafa um, að rétt sé frá skýrt, skal þeim hinum sama ráðið að hlusta með gagnrýni og aðgát á nokkrar útvarpsdagskrár. Korni þá ekki fram útlendingslegur framburður og málspillandi hjá einhverjum af starfsmönnum stofnunarinnar sjálfrar, þá er hlustandinn annaðhvort heppnari en algengt er eða sljórri fyrir misbeitingu móðurmáls síns en því er hollt að menn séu. Nefnd hafa skáld verið í þessu sambandi, og er vissulega hlutur þeirra mikill, hvað sem vinna skal tungumáli þeirra viðkomandi. Skipti þá miklu máli að vel færu og rétt horfðu verk þeirra. íslendingar liafa fengið ýmiss konar auknefni. Mörlandar. hafa þeir verið kallaðir verið eða mörfjandar ellegar sögu- þjóð og land þeirra Sögueyja. Ljóðaland hefði þó kannske átt bezt við, að minnsta kosti alla þá stund, sem orðið „ljóð’ hafði í allra munni takmarkaða, fastmótaða merkingu, en var ekki látið þýða livað sem þeirn og þeim höfundi gat hugsazt að borgaði sig að héti vel. Þau ljóð, sem ísland hefði mátt taka nafn af höfðu fast form, lögbundna lengd bragliða eða röð áherzlna af ákveðn- um gerðum til skiptis eftir liáttum, og auk þess höfðu þaU stuðlasetningu nokkra. Er hér að framan drepið á ástæðu til þess hvors tveggja, og laut ljóðagerð um Norðurlönd öll sömu bragreglum á meðan tunga þeirra var að mestu eða öllu sam- eiginleg. Formfesta þessa kveðskapar eða öllu heldur fjölhæfni °S liáttamergð ásamt dýrleika hjá þeim, er þess óskuðu, fór vaX- andi, er fram liðu stundir, og hefur því verið lialdið fram, svo mjög hafi verið þrengt að andagift skáldanna með öllum þeim hindrunum, að þau hafi neyðzt til að beita alls kona1 málþvingun til þess að geta klúðrað saman erindi. enda se ljóðelskum mönnum og kærum að málfari þjóðar sinnar nauð- ugur einn kostur að segja harðstjórn bragliða, ríms og stuðla upp allri hollustu og tryggð, ef þeir eigi ekki að verða verk- lausir til yrkinganna eða meingjörðamenn móðurmálsins. En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.