Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Page 127

Eimreiðin - 01.07.1958, Page 127
EIMREIÐIN 259 það má tullyrða, að slíkt er rangt. Hrynhendan lék Matthíasi engu síður á tungu en Eysteini munki, og þurfd hann hvorki að misbjóða máli sínu né sækja orðtæki til annarra, þótt hátt- ur þyngdist. Allt eins komst Stephan G. Stephansson hjá stuld- Um og sníkjum, þótt hann brygði fyrir sig ótíðum háttum dýrum, en vera má, að lítilmenni orðiistarinnar séu illa hindr- uð af böndurn vandaðra fjóða, og virðist það skaðlítið, þótt eitthvað þeirra gengi úr leik og gæti varla orsakað sálarhung- ur þjóðar, sem svo vef býr með kvæði að hafa málsins vegna aðgang að þúsund ára framleiðslu ljóða þeirra, er geymzt hafa. Þau ljóð voru í samræmi við lögmál tungunnar, og ef þau heyrðust eða voru höfð um hönd, studdu þau að endingu teglna hennar. Er það hættulegt tilræði við íslenzkt mál að lasða inn undir ljóðs nafni óliðaðri ræðu, jafnvel þótt fagrar Þugsanir flytji, hvað þá ef innihald ókvæðisins er líka léfeg vara. Sfíkt fesmáf heimtar nafni sínu samkvæmt og setningu á blað, að ljóðvanur maður leitist við að fá fram bragliði og takt. Það getur hann ekki, ef þetta skortir, nema með því að leggja á skakkar áherzlur, og spillir sú tilraun málkennd Itans og brageyra. Taki hann hitt ráðið að lesa sem laust mál vasri, venur það inn í hann virðingarlevsi fyrir fegurðarkröf- um réttnefndra ljóða og falsar merkingu nafns þess, er fram- leiðslan er skreytt með, og er allt þetta betur ógert. Vitað er, að tvennt má til þessa verks draga. Bæði þuría menn tilraun um færar leiðir og er það útaf fyrir sig endur- gjaldsvert og mikilla þakka að sannprófa, livað fært er og hvað með öllu leiðarlaust. En rétt mun slíkum leitendum að hætta varlega öðru en eigin velferð, t. d. spara sér útgáfu vanburða fóstra. Eins er það skiljanlegt að maður, sem ætlar sér mikinn hlut í virðingu þjóðar sinnar og ekki getur gert eitthvað verk dl frægðar sér, reyni annað, og ljóðaklaufi, sem þó vill skáld' heita og það endilega ljóðskáld, kalli framleiðslu sína ljóð, ef hún á eitthvað af innihaldi sínu sameiginlegt við þau, þótt sú uafngift sé engu réttari en að kalla hvatgerðan mann verkfúsan hest af Jdví að hann hefur örleikann sameiginlegan við fjör- hross. Löngunarskáldum slíkum er líka vorkunn, ef þau finna hundið mál sitt bragðlaust og óformlegt, þótt þau reyni ann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.