Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 128

Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 128
260 EIMREIÐIN að, en vel skyldu þau þess gæta að geyma atómsprengjur sínar svo að þær sái ekki helryki yfir það líf, sem þó er til og bæði þau og aðra skortir þekkingu til að sjá að þau séu borgunarmenn fyrir, ef fyrir tjóni verður. Nýlega var því vikið til þeirra manna, sem fastast halda í form ljóða, að leggja skyldu Jjeir niður ófrjótt hatur sitt í garð þeirra höfunda, sem vinna með öðrum liætti. Þetta er þarflaus beiðni. Hvorki eru þeir né verk þeirra hatursefni. Þeir og þau geta ef til vill orðið bókmenntuni þjóðarinnar yngingarlyf og heilsubót, þar sem bæði má læra af mistökum og happaverkum, en það verður þó frekar, ef þau þykjast vera það, sem þau eru, nefnilega óbundið mál, og fremur heldur en með því að villa á sér heimildir mega þau verða til auðgunar öðrum hlutum fagurra bókmennta en ljóðum. Er það auðvitað, því misskilningur eða ósannsögh leiðir afarsjaldan til batnandi niðurstöðu, en ljóð og laust mál skiptast ekki í flokka eftir efni fyrst og fremst heldtn' eftir formi og annarri efnismeðferð, og er þar hver flokkui' hinna tveggja aðalbókmenntagxeina, sem valinn er, hirnin- vítt undanfæri til landnáms nýjum mönnum og nýjum hugs- unum auk þeirrar fjölbreytni, sem framleiða má með því að taka sama efni og annar lék sér að, en vinna það á annan veg» eða steypa eitthvert efni í sama móti og áður var fengið öðru ólíku. Þetta ætti að vísu að vera óþarfi að segja rithöfund- um, því það er ekki ný bóla. Menn hafa kunnað þetta lengi- Svokallaðar druslur, sem sungnar voru við sálmalög á meðan lagt var kapp á að gera sérhvert mannsbarn húslestrarhæft — en ekki mátti lægja virðingu sálma með daglegu jaski, — gáfu furðu hlálegar verkanir og allt aðrar en tilbeiðsluljóð eða lofdýrðaróður undir sama lagi. „Aldrei skal ég eiga flösku* eða „Ólafur karlinn aumi“, eru dæmi um slíkt og enn mörgum kunn. Form ókvæðisskálda er heldur ekki nýtt. Hér hefur það staðið við hlið annarra bókmenntagreina að minnsta kosti síðan þýðendur gáfu frá sér að koma Ljóðaljóðunum og Sáhu- um Davíðs á reipi íslenzkrar ljóðlistar og þó sennilega mikhi lengur en svo, því getuleysið er eldra en mátturinn, heimskan að minnsta kosti dálitlum ungbarnsaldri á undan greindinm á ferð í mannheimum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.