Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Side 129

Eimreiðin - 01.07.1958, Side 129
EIMREIÐIN 2(il Að hinir beztu höfundar óbundinna ljóðrænna ritverka hafi hitt á að skila stundum betri og frjóari skáldhugsun á blað cn einhverjir ljóðbandavinir, þarf enginn þeim að segja, sem lesið hefur nokkuð til muna eftir báða flokkana. Það er kunnugt, að valið gæðingsefni getur sökum aga- leysis víxlað svo eða hrekkjað, að fegri hreyfingar þyki og snjallari á að sjá en vekurðarþauf eða stökk-baks fulltaminna miðlunga, er með kynnu að hlaupa, og er svipað á komið með andleg afrek manna að bóla kann á listfengi, þótt illa og skeytingarleysislega sé útfært. Ætti það að vera þeim mönn- um skiljanlegt, sem telja sig til þess borna að bera fram nýj- ar stefnur, að þar þarf ekki hatur til að koma, þótt bölvað sé ótæpilega hrekknum eða víxlinu, hvort heldur er á göt- ttnni eða í bókinni og það því vnnilegar sem manni er annara ttm ásitjanda, sem í þessu tilfelli er sjálf hin íslenzka ljóð- menning. Vafamál má telja, hvort nokkur einsaklingur frá nokkr- um tíma íslandsbyggðar hefur haft jafnmikil áhrif á rök- færslu og málfar þeirra manna, sem nú eru rosknir orðnir og Helgi Hálfdánarson guðfræðikennari. Hér skal enginn dóm- Ur lagður á happasæld þeirra áhrifa, þegar á allt er litið, en láta mætti sér til hugar koma, að stjórnmálamenn yfirstand- ttndi og nýliðins tírna hafi lært fullmikið af Helgakveri eða þeinr, sem svo höfðu fengið það á heilann, að þeir smituðu ttðra með rökhætti þess og lielzt því lakasta af honum. Áhrif Helga eða kvers hans eru sem sé ekki innifalin í því, að skoðanir lians, lífsviðhorf og siðalærdómur gangi aftur á meðal vngri manna eins og uppvakningar á fyrsta þriðjungi lögfullrar draugsævi, þá þyrfti ekki að berjast hér við þjófn- aði, lygar og óskírlífi í þeim mæli sem verið hefur og vax- andi fer, heldur birtast þau með einkennilegri þrákelkni við að berja fram sem rökvissan sannleika ósannanlega eða ósanna liluti. Má því til sönnunar benda á svokallaðar sannanir stjórn- málaflokka fyrir eigin ágæti og bera saman við lýsingar og sannanir barnalærdómsbókarinnar á eiginleikum guðs, og verður ekki önnur skýring nærtækari en að þar sé um að ræða utanaðlært verklag og þangað sótt, sem kostgæfilegast hafi kennt verið. Er það sameiginlegt að mjög tvísýnar kenning-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.