Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Side 139

Eimreiðin - 01.07.1958, Side 139
EIMREIÐIN 271 Hann andvarpaði og settist upp. Svo leit hann á Berit, skrít- inn á svip. „Nú verðurðu að standa upp.“ Hann reis á fætur. Berit tók í hönd hans og leiddi hann af stað. „Það er víst bezt, að ég fylgi þér til mömmu þinnar.“ „Já,“ sagði hann og fylgdist með, hlýðinn og góður, en tnerkilega linur í hnjánum. Allt í einu duttu Berit hosurnar í hug. „Sérðu ekki hos- urnar mínar? Þær eru úr ull af drifhvítu lambi.“ Hann rétt leit á þær, en sagði ekki neitt. Hann var reglu- iegur þorskhaus, fannst henni, og lét hann vita það. „Þú ert Hjáni, sem ekkert skilur. Þú ert líka allt of lítill til að vera með þér.“ Hún sleppti litlu hendinni hans. Þá kom á hann skeifa og grátur upp í kverkarnar. Him mildaðist strax og greip hönd- ina aftur. „Nei, nei, þú ert enginn þorskhaus. Þú ert það aðeins af því að þú ert svo lítill. En ég er fjögurra ára í dag og heima er kaka, sem ég á að fá.“ Hann lifnaði við og gleymdi eymd sinni. „Já,“ sagði hann fjörlegar en áður og sneri þvert tir leið. „Hvert ætlarðu?" „Kaka,“ sagði hann og leit á hana. Þá varð hún reið og hreytti út úr sér: „Þú köku? Með þetta í buxunum. Ó, nei það færðu ekki.“ Nú byrjar hann að grenja aftur, hugsaði l'.ún, og iðraðist strax, hve harðorð hún hafði verið. En það sýndi sig að Tor var maður til að mæta mótlæti. .,Kaka,“ sagði hann og J^aut af stað, svo að blár loginn stóð aftur af honum. Burtu frá heimili sínu áleiðis til ilmandi ^öku Berit. Berit þreif í hann. „Það er ekki Jressi gata. Þú átt að fara heim til mömmu þinnar." „Nei,“ sagði Tor og hélt áfram. „Kaka,“ sagði hann og 'afraði áfram, hjólbeinóttur og stirður í göngulagi. Eerit var alveg eyðilögð. Hún reyndi að beita afli, þreif í öann einu sinni enn og dró nokkur skref til baka. En þá æPti hann svo hátt og skerandi, að hún sleppti á ný og stóð fyrir framan hann eins og iðrandi syndari. Tor var ekki lengi að grípa tækifærið og stormaði áfram.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.