Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 149
EIMREIÐIN
281
Hefting....................... 37.500,00 -
Teikning og myndamót ......... 5.000,00 —
Samtals: 167.860 kr.
Þar sem gefinn yrði að minnsta kosti 10% afsláttur á
t'innu, myndi hann vega upp á móti söluskatti, sem er 9%.
Til hægðarauka verður reiknað með 170.000 kr. framleiðslu-
kostnaði á bók.
Utgáfunni er ekki ætlað að borga annan dreifingar- og inn-
heimtukostnað en burðar- og póstkröfugjald af sendingum til
/500 kaupenda, sem nema myndi í hæsta lagi 25.000 kr. á
hók, þar sem flokknum er dreift í einu lagi (kostnaður á kg.
er um 14 krónur).
I ritlaun yrðu greiddar 200.000 krónur, svo að útgáfukostn-
^ður verður samtals 395.000 krónur á bók.
Brúttóverð á 15.000 eintök er 555.000 kr. (söluverð á bók
37 krónur).
Hagnaður á hverri bók verður því 160.000 kr., eða á flokk-
hium öllunt 800.000 krónur.
II
1- Útgáfan takmarkist við íslenzk skáldrit — Ijóð, skáld-
sógur, smásögur og leikrit. í aðrar greinir bókmennta (sagn-
fræði og ritgerðir) yrði því aðeins sótt til fanga, að í hlut
þættu eiga sérstök snilldarverk.
2. Útgáfan vrði að gera mjög strangar kröfur um bókmennta-
gildi þeirra skáldverka, sem hún tæki til birtingar.
3. Af því myndi leiða, að í fyrstu bærust útgáfunni ekki
fitnm hlutgeng skáldverk á ári. Meðan svo stæði, yrði eðlileg-
ast að flokkurinn yrði fylltur árlega með einu eða tveimur
urvalsskáldverkum, sem út hafa komið á síðastliðnum 10—15
arum. í því efni kæniu aðeins til greina öndvegisskáldsögur
°g úrvöl úr Ijóða- eða smásagnasöfnum. Þar gengju þau verk
fyt'ir, sem vanrækt hafa verið öðrum fremur (lítil upplög, rit-