Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 70

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 70
HEIMA E R BEST VIÐAUKII Starfslýsing fyrir umboðsmann Ábyrgð Umboðsmaður ber ábyrgð á því að aðstoða vinnuveitanda sinn við að skipuleggja, stýra og samhæfa nauðsynlega persónulega þjónustu. Umboðsmaður veitir upplýsingar, held- ur við og eflir persónuleg og önnur félagsleg tengsl vinnuveitanda síns, og stuðlar að því að hann geti sjálfur skipulagt og stýrt persónulegri þjónustu sinni og aðstoðarfólki. Um- boðsmanni ber skylda til að kynna sér þarfir, óskir og smekk, gildi og menningu vinnu- veitanda síns og fjölskyldu hans. Umboðsmaður er ábyrgur gagnvart vinnuveitanda sínum og stuðningshópi hans en starfsmaður félagsskrifstofu viðkomandi sveitarfélags veitir honum stuðning og aðhald. Umboðsmaður skuldbindur sig til að hætta ekki störf- um að öðru jöfnu fyrr en hann hefur fundið eftirmann sinn og kennt honum starfið. Skyldur Skyldur umboðsmanns fela meðal annars í sér, en einskorðast ekki við eftirfarandi: - að tryggja að öll þjónusta taki mið af markmiðum og því „hver viðkom- andi vinnuveitandi er" - að aðstoða vinnuveitanda sinn við að gera áætlanir, stýra og samhæfa persónulega þjónustu - að aðstoða vinnuveitanda sinn við að leita að, ráða, kenna og stjórna að- stoðarfólki - að afla upplýsinga um aðstöðu, gögn og gæði í samfélaginu sem vinnu- veitandinn kann að vilja nýta og stuðla að því að hann komist um og geti nýtt sér slíkt 12 - að samhæfa framkvæmd á ISP (individual support plan) og áætlun um a thafni r / aðgerðir - að styðja við samskipti og upplýsingaflæði milli fólks í stuðningsneti vinnu- veitanda síns - að fylgja vinnuveitanda sínum og vera fulltrúi hans og málsvari við ýmsar formlegar aðstæður svo sem á fundum, opinberum samkomum eftir því sem þurfa þykir - að stuðla að því að lífsgæði vinnuveitandans miðist stöðugt við að tryggja honum viðeigandi lífsstíl og bætt líf Hæfni -forsendur Umboðsmaður þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði: - hafa a.m.k. eins árs reynslu afþví að vinna með þroskaheftu/fjölfötluðu fólki. - hafa eins árs reynslu af því að vinna í félagsþjónustukerfinu, mennta- kerfinu eða við stjórnunarstörf. 12 Áætlun sem stuðningshópur leggur drög að og snýst um skipulag á stuðningi við líf fötluðu manneskjunnar og er byggt á upplýsingum um hver hún eða hann er. Umboðsmaður útfærir slíka áætlun í samráði við einn eða fleiri úr stuðningshópnum og sér síðan um að samhæfa framkvæmd. 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.