Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Blaðsíða 149

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Blaðsíða 149
HERMUNDUR SIGMUNDSSON MEÐFERÐ Ef barn á við hreyfivanda að stríða er algengast að grípa til þjálfunar til þess að bæta ástandið. Það hefur hins vegar sýnt sig að nota má margar ólíkar þjálfunar- aðferðir. Algengustu aðferðirnar á íslandi og öðrum Norðurlöndum hafa beinst að þjálfun á hreyfiskyni („perceptual-motor training") eða samhæfingu í skynjun („sensory integration therapy") (sjá Hermund Sigmundsson o.fl. 1998). Enn sem komið er hafa þó engar aðferðir reynst öllum betri. Þegar farið var yfir þjálfunar- aðferðir sem hafa verið notaðar fundu Hermundur Sigmundsson og samstarfsfólk hans að árangur sem náðist gat allt að einu átt rætur að rekja til þess hvernig þjálf- unin fór fram eins og til aðferðarinnar sjálfrar (Hermundur Sigmundsson o.fl. 1998). Það lítur því út fyrir að árangur af þjálfun sé háðari góðum þjálfara en því hvaða aðferð notast var við. Þjálfun er þó ekki mikilvægasta úrræði sem við höfum við hreyfivanda, þar eð eingöngu þau börn sem eiga við mikinn vanda að etja fá þjálf- un. Meira máli skiptir að koma í veg fyrir að hreyfivandi skapist hjá börnum. Mikil- vægasta sviðið til að koma í veg fyrir það er náttúrulega heimilið. Foreldrarnir eru, í þessu efni sem öðrum, áhrifamestu aðilarnir í að efla þroska barnsins. Hreyfi- þroski kemur ekki af sjálfu sér. Rannsóknir frá fjölda landa sýna að mikið áreiti örvar þroska (t.d. Super 1976, Hopkins og Westra 1988, Bril o.fl. 1989), en lítið áreiti hamlar þroska (t.d. Mei 1994, Collard 1971). Athyglisverð er rannsókn Bril og samstarfsfólks frá 1989 þar sem þau lýsa því hvernig börn eru vanin af bleiu í Kenya. Af því það er álitið mikilvægt að börn geti haldið sér þurrum, eru þau þjálfuð sérstaklega til þess. Foreldrarnir ganga út frá því að börn geti hætt að nota bleiur áður en þau verða eins árs, og það gera þau! Þetta þýðir að sjálfsögðu ekki að íslenskir foreldrar eigi að fara að þjálfa sín börn með þessum hætti. Mikilvægt er að veita börnum fjölbreytta þjálfun og gefa þeim kost á að stunda bæði fín- og grófhreyfingar. Sumir foreldrar halda að ef barnið er með í íþróttaskól- anum sé vel séð fyrir allri þeirri hreyfiþjálfun sem það þarf. En þá er þess að gæta að slík skipulögð þjálfun er sjaldnast meira en einn tími einu sinni eða tvisvar í viku. Miklu dýrmætari eru kostirnir sem felast í nánasta umhverfi barnsins þar sem það leikur sér daglega. Þetta vill oft gleymast. Leikskólar og grunnskólar eru einnig mjög mikilvægar stofnanir til að koma í veg fyrir hreyfivanda. Þar dveljast íslensk börn mikinn hluta dagsins. Það er mjög mikilvægt að starfsfólk sem vinnur með börnum á þessum stofnunum hafi þekkingu á hreyfihegðun og hreyfiþroska barna, þannig að börnin fái þau viðfangsefni og verkefni sem þau þurfa á að halda. NIÐURSTÖÐUR í þessu stutta yfirliti hef ég reynt að beina sjónum að nokkrum mikilvægum atrið- um varðandi goðsagnir um börn og hreyfihegðun. Ég hef eingöngu vitnað í rann- sóknir sem eru birtar á alþjóðavettvangi. Samkvæmt þeim má fullyrða að 5-10% barna eigi við hreyfivanda að stríða. Ekkert verður um það fullyrt hvort þetta er meira eða minna en áður, þar sem ekkert er til samanburðar. Hreyfivandi hverfur ekki með aldrinum, en þjálfun virðist hafa nokkur áhrif. Hversu mikil þau eru og hvaða þjálfunaraðferð gefur 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.