Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Blaðsíða 122

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Blaðsíða 122
TÖLVUMENNING ÍSLENSKRA SKÓLA um skólum og því var rannsókn þessi gerð. Hún var mjög umfangsmikil og því er eingöngu hægt að greina frá helstu niðurstöðum í þessari grein. Er sjónum sérstak- lega beint að kynja- og aldursmuni í færni og viðhorfum og þeim þáttum sem helst gátu skýrt kynjamun í færni. En fyrst verður gerð stutt grein fyrir því sem vitað var um stöðu mála hérlendis fyrir rannsóknina og einnig mun ég skýra nánar hvað ég á við þegar ég nota hugtakið tölvumenningu skóla og hvernig helstu þættir sem ein- kenna slíka menningu geta haft áhrif á hvort kynjamunur kemur fram í tölvunotkun nemenda. BAKGRUNNUR Fyrri rannsóknir á íslandi - Kynjamunur tengdur tölvunotkun Mikill kynjamunur hefur komið fram í nýlegum könnunum hérlendis á tölvu- og Netnotkun.' Þó ekki séu til mikil eða ítarleg gögn sem snúa sérstaklega að notkun barna og unglinga gefa þau gögn þó sterkar vísbendingar um ástand mála. Niður- stöður rartnsóknarinnar Ungt fólk '97,1 2 sem Rannsóknastofnun uppeldis- og mennta- mála (RUM) gerði vorið 1997 (Inga Dóra Sigfúsdóttir 17.4.1998) meðal flestra nem- enda (7785 alls) í 9. og 10. bekk grunnskóla leiddu t.d. í ljós að tæplega þriðjungur þeirra sagðist nota Netið. Mun fleiri piltar en stúlkur voru í þeim hópi. Tæplega 42% pilta notuðu Netið í hverri viku en tæplega 23% stúlkna. Meðal pilta var hlutfall þeirra sem sögðust nota Netið tvær klukkustundir eða meira á viku tæplega 26%. Sambærilegt hlutfall stúlkna var einungis 12%. Þá sögðust um 53% drengja nota tölvur tvo tíma á viku eða lengur en um 25% stúlkna og um 60% drengja kváðust nota tölvuleiki tvo tíma á viku eða lengur, en um 12% stúlkna. Svipaðar niðurstöður komu fram varðandi Netnotkun í rannsókn sem gerð var í janúar 1997 (Sólveig Haraldsdóttir og Svava Guðjónsdóttir) og miðaði einkum að því að kanna hvort unglingar fengju bækur í jólagjöf (tölvuleiki o.fl.) en kannaði einnig Netnotkun utan skóla meðal 354 14 og 16 ára unglinga (slembiúrtak). Könn- unin sýndi að um marktækan kynjamun var að ræða í Netnotkun nemenda. Mun hærra hlutfall drengja (68%) en stúlkna (48%) sagðist nota Netið og enn fremur var næstum fjórðungur drengja sem sagðist nota Netið a.m.k. einu sinni í viku en ein- ungis 8% stúlkna sögðust nota það svo oft. Mikill munur var því á kynjum en virtist ekki koma fram í skólanotkun, þar eð 19% bæði stúlkna og drengja sögðust ein- hvern tímann hafa notað Netið í skóla og sláandi var reyndar hversu miklu hærra hlutfall unglinga af báðum kynjum notaði Netið í heimahúsi en í skóla. í könnun Sólveigar og Svövu kom einnig fram að mestur kynjamunur í Netnotkun virtist vera í tengslum við vefinn: 60% af drengjunum sögðust hafa notað vefinn en ein- göngu 33% af stúlkunum. Á hinn bóginn höfðu 43% drengjanna prófað tölvuspjall en 30% stúlkna; 16% af drengjunum og 9% af stúlkunum höfðu notað tölvupóst; og 1 Ég valdi að nota orðið Netið sem íslenska þýðingu á enska orðinu Intemet sem er í samræmi við notkun Ríkisútvarpsins og gefið upp sem ein þýðing á orðinu Intemet í Orðabanka íslenskrar málstöðvar. 2 í könnuninni var einnig spurt um nám og þætti tengda námi, lífsstíl, félagsleg tengsl, andlega líðan og líkamlega heilsu, vímuefnaneyslu og ofbeldis- og afbrotaferil. 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1999)
https://timarit.is/issue/312498

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1999)

Aðgerðir: