Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 39

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 39
JÓHANNA EINARSDÓTTIR nokkrar mismunandi íhlutunaraðferðir: þátttaka, tilsögn eða kennsla, hrós, samtöl, breytingar á ferli leiksins, breytingar á umhverfi og stuðningur. Shin (1989) rannsakaði tengslin milli leikíhlutunar og leiks barna og notaði til þess flokkun Spidells en bætti við sýnikennslu og skipunum. Niðurstaðan var að kennarar not- uðu mismunandi leikíhlutun við mismunandi aðstæður. I Englandi rannsökuðu þau Wood, McMahon og Cranstoun (1980) 24 leikskólakennara. Þau fundu fjórar mismunandi aðferðir sem kennararnir notuðu þegar þeir léku sér með börnunum: Samhliða leikur, leikfélagar, leikkennarar og talsmenn veruleikans. Roskos og Newman (1993) rannsökuðu hvernig fullorðnir örva og ýta undir ritmálsþroska þegar börn eru í leik. Þær skilgreindu hlutverk hins fullorðna á þrennan hátt, sem áhorfanda, leikara og leiðtoga. Sem áhorfandi var hinn fullorðni í hlutverki hins þakkláta viðtakanda. Leikarinn var hins vegar virkur þátttakandi í leiknum. Sem leiðtogi skipulagði hinn fullorðni markvisst leikinn á svipaðan hátt og leikþjálfun. Roskos og Newman fundu að kennarar fóru í ýmis hlutverk og fluttu sig oft úr einu hlutverki í annað, en kusu samt eitt hlutverk frekar en annað. í rannsókn á samskiptum fullorðinna við börn í leik fundu Christie og Enz (1997) sex aðferðir sem hægt er að setja á ás, frá þátttökuleysi til algerrar íhlutunar. Aðferðirn- ar voru: afskiptaleysi, viðtal, sviðsstjórn, þátttaka sem leikfélagi, forysta leiksins og stjórnandi. Það kom í ljós að aðferðirnar í miðjunni, sviðsstjóri, leikfélagi og leið- andi leiksins, voru áhrifamestar við að örva hlutverkaleik. Niðurstöðurnar gáfu einnig til kynna að menntun og reynsla voru mikilvægir þættir varðandi hæfileika kennarans til að velja og nota leikaðferðir á árangursríkan hátt. Af framansögðu má sjá að talsvert er til af rannsóknum á hlutverki starfsfólks leikskóla í leik barna og mismunandi þátttökuaðferðum. Rannsóknir þessar endur- spegla gildismat, hugmyndafræði og grundvallarviðhorf kennara. Niðurstöður rannsóknanna leiða hugann að því hvort hlutverk starfsfólks leikskóla sé breytilegt eftir menningarsamfélögum. í því sambandi þótti athyglisvert að skoða hvernig þessum málum væri háttað hér á landi þar sem leikur er talimi aðalinntak leik- skólastarfsins (Aöalnámskrá leikskóla 1999). Niðurstöður rannsóknarinnar ættu því að varpa ljósi á hegðun og hugmyndafræði starfsfólks íslenskra leikskóla og gefa tæki- færi til samanburðar við rannsóknir í öðrum löndum. Rannsóknin fór fram í leikskólum á höfuðborgarsvæðinu á vormisseri 1997 og tók til hlutverkaleiks sem börnin léku sér í á hlutverkaleiksvæðum. Hlutverkaleik- urinn var skilgreindur sem félagslegur leikur þar sem börnin leika sér saman tvö eða fleiri á hlutverkaleiksvæðinu. Tilgangurinn með rannsókninni var tvíþættur: Annars vegar að fá vitneskju um hlutverk fullorðinna í hlutverkaleik barna í íslenskum leikskólum og skoða hvernig starfsfólk leikskóla hefur afskipti af leikn- um. Þrjátíu þátttakendur í þrjátíu leikskólum sem valdir voru með handahófsúrtaki voru athugaðir. Hins vegar að fá skoðun og viðhorf starfsfólks leikskóla til leiksins og hug- myndir þess um hlutverk fullorðinna í hlutverkaleik barna. Spurningalistar voru lagðir fyrir í leikskólum til að kanna hugmyndir og viðhorf starfsfólksins, aðstæður til leikja og hugmyndir þeirra um hlutverk fullorðinna í leiknum. 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.