Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 47
GUÐBJÖRG VILHJÁLMSDÓTTIR
Tafla 2a
Hefur þú ákveðið á hvaða námsbraut þú ætlar?
Hlutfallsleg skipting þeirra nemenda sem hafa ákveðið, hafa ekki alveg ákveðið
og hafa ekki ákveðið námsbraut í framhaldsskóla að hausti og vori í 10. bekk.
Taflan skiptist í tvennt eftir því hvort nemendur voru í náms- og starfsfræðslu eða ekki.
Fræðsluhópur Samanburðarhópur
Haust(%) Vor (%) Haust (%) Vor (%)
Já 55 (28,4) 97 (49,7) 20 (22,5) 29 (31,9)
Ekki alveg 52 (26,8) 59 (30,3) 28 (31,5) 29 (31,9)
Nei 87 (44,8) 39 (20) 41 (46,1) 33(36,3)
Samtals 194 (68,6) 195 (68,2) 89 (31,4) 91 (31,8)
Kí kvaðratsgreining sýnir marktækan mun (p<0,01) á hópunum að vori, eftir að fræðsla hefur
farið fram.
Tafla 2b
Hefur þú ákveðið á hvaða námsbraut þú ætlar?
Taflan sýnir framfarir þeirra sem voru hikandi
(höfðu ekki alveg valið námsbraut) eða óvissir um val á námsbraut.
Fræðsluhópur Samanburðarhópur
Meðaltal
framfara 1,1 0,7
Fjöldi
nemenda 135 67
F-gildi 4,776 (p< 0,05)
Upplýsinga um einkunnir var aflað með því að nemendur gáfu upp skólaeinkunnir
sínar í 10. bekk. Þessar upplýsingar voru síðan bornar saman við einkunnaskrár
skólans. Þetta var gert með því að skólastjórum voru sendar skrár yfir þær eink-
unnir sem nemendur gáfu upp og þeir beðnir um að segja til um hvort upplýsingar
nemendartna voru sannleikanum samkvæmar í megindráttum. í undantekningatil-
fellum höfðu nemendur fært námsafrek sín í stílinn og var það þá leiðrétt og því
réttmæti upplýsinganna tryggt. Rannsókn Jóns Torfa Jónassonar og Guðbjargar
Andreu Jónsdóttur frá 1992 sýnir mjög náin tengsl á milli skólaeinkunna og sam-
ræmdra einkunna í sömu greinum.
45