Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 134

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 134
BOÐSKIPTI MIKIÐ FATLAÐRA BARNA Finnur. Daemi 7 Aðstæður: í sófa í stofu Mamma Finnur 6. Ertu þreyttur? Ertu óánægður?Klæjar í nefiðsitt? Strýkur nefið á F. Illt í nefinu, klæjar í nefið sitt? 5. F. fer með höndina að nefinu og strýkur það. 7. F. Togar í nefið. Á þessu má sjá hvemig móðirin endurtekur það sem þau eru að tala um og gefur hreyf- ingu Finns þannig merkingu. Hún snertir jafnframt staðinn sem hann hafði sjálfur snert og notar þannig snertinguna til að undirstrika enn frekar boðskap sinn. Hún hækkar tóntegundina þegar hún talar (sbr. ungbamaspjall). Þegar Finnur situr við píanóið og snertir nótnaborðið hvetur hún hann stöðugt áfram: „Já Finnur, fínt hjá þér" o.s.frv. Við hverju bregðast börnin og hverju ekki? Börnin bregðast öll við snertingu og rödd mæðra sinna. Skýrt kemur fram að börn- in eru öll meðvituð um návist mæðra sinna og eru afar örugg hjá þeim. Ef þær viku frá sýndu þau öll sterk viðbrögð við því. Eitt grætur, annað leitar með augunum og það þriðja þreifar eftir mömmu. Hjá tveimur bamanna má sjá skýr dæmi um að þau bregðast við hreyfingum mæðra sinna. Hjá tveimur barnanna mátti sjá að stundum brast þau athygli þegar mæður þeirra töluðu mikið. Sömu börn sýndu heldur ekki mikla athygli þegar þær lásu fyrir þau. Viðbrögð barnanna í samspilshring Samspil ungbarnsins við foreldra sína fer fram í ákveðinni röð sem endurtekur sig aftur og aftur. Lena Lier (1991) hefur lýst þessu samspili sem samspilshring og stuðst er við þá lýsingu hér. í samspilshringnum fer barnið í gegnum fjögur stig sem eru: athygli, virkni, hlé, útilokun. í samspili við mikið fötluð börn getur reynst afar erfitt að finna út á hvaða stigi þau eru hverju sinni. Þau hafa styttra úthald, eru lengur að vinna úr áreitum og þurfa lengri hlé. Öll börnin í rannsókninni sýndu skýr merki um athygli með því að horfa í andlit mæðra sinna og slökuðu þau þá yfirleitt vel á og virtust einbeita sér. Þau sýndu líka merki um athygli með því að gefa frá sér hljóð, spenna líkamann, andardráttur varð hraðari, þau brostu. Erfiðast reyndist að meta hvenær börnin höfðu þörf fyrir hlé en vísbendingar um það komu fram á afar mismunandi hátt hjá börnunum. Eitt barnið virtist spenna aftur höfuðið, annað lét höfuðið falla fram á við, þriðja barnið hálflokaði augunum. Merki um útilokun greindist einungis hjá tveimur bamanna en þau sýndu merki um það með því að gráta. 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.