Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 21

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 21
SIGRÍÐUR P. VALGEIR5DÓTTIR í dansi hliðstætt því sem þegar er á sviði tónmennta. Samkvæmisdans er þar með- talinn þó að hann teljist hér á landi til keppnisíþrótta og verði þar eflaust sem val- grein. Helsti munur á námskránum þremur Námskrárnar sem eru frá svipuðum tíma eru að hluta ólíkar en eiga þó ýmislegt sameiginlegt. Fyrst má nefna að dansmennt/dans er í íslensku námskránni sjálf- stæð grein á sviði lista (1997) en í hinum námskránum hluti af námsgreininni íþrótt- ir. í norsku námskránni (1996) er dans einnig að finna sem stuðningsgrein í tónlist (bls. 240-247). í bresku námskránni (1996) er dans sjálfstæður hluti af íþróttum en í þeirri norsku er íþrótta- og dansmarkmiðum blandað saman, einkum á fyrstu fjór- um árunum. Nokkur munur er á markmiðum dans/dansmennta í íslenskri nám- skrá í listum (1998) og hinum tveimur. Segja má að í þeim síðarnefndu sé meiri áhersla á að kunna tilteknar tegundir dansa, m.a. þjóðdansa/gamalla dansa, en hér á landi benda markmiðin til meiri áherslu á tjáningu, túlkun og listræna sköpun nemenda. Muninn má auðveldlega skýra út frá stöðu greinanna í námskrá þar sem dans er hér á landi sjálfstæð grein á listasviði en hinar tvær hluti annarra greina og lúta því meginmarkmiðum þeirra. Allar námskrárnar leggja áherslu á félagslegan þátt dansins. Um ellefu ára aldur verður dans valgrein í Bretlandi en dans sem skyldugrein heldur einnig áfram fyrir þá sem ekki kjósa hann sem valgrein. í Noregi geta nem- endur á sama aldri valið smá verkefni eða eitthvað verklegt á tilteknu sviði, eflaust í dansi sem öðrum greinum. í báðum þessum löndum getur dans verið valgrein í síð- ustu bekkjum grunnskóla. Segja má að við séum á byrjunarreit hvað þetta snertir. Samkvæmt íslensku námskránni geta skólar samþætt dans við aðrar greinar og valið að bjóða upp á dans fyrir alla sem hluta af lífsleikni frá 10 ára aldri og væntanlega getur dans í framtíðinni orðið valgrein í efstu bekkjum grunnskóla eins og aðrar valgreinar. HUGMYNDIR UM ÚTFÆRSLU DANSMARKMIÐA í ÍSLENSKUM GRUNNSKÓLUM Markmið aðalnámskrár ná til nokkurra meginatriða sem eru sameiginleg öllum list- greinum og annarra sem sérkenna dansmenntanám. Gert er ráð fyrir að markmið séu fyrir nemendur og þeim kynnt þau, en hlutverk kennara sé að skapa þroska- vænlegt umhvefi sem örvi nemendur til að takast á við markmiðin og ná þeim. Nokkur dæmi eru gefin um útfærslu einstakra markmiða hér á eftir og enn nánar í viðauka 3 (bls. 31-34). 1. Tjáning, túlkun og skapandi hugsun Meginmarkmið allra listgreina eru tjáning, túlkun og örvun skapandi hugsunar. Skapa þarf yngstu bömunum aðstöðu til að uppgötva ýmislegt í umhverfinu og tjá það og túlka í hreyfingum. í kennslu er áherslan því á að laða fram hugmyndir barna og sjálfstæðar ákvarðanir fremur en að láta þau fylgja fyrirmælum um tiltekin spor eða 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.