Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 136

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 136
BOÐSKIPTI MIKIÐ FATLAÐRA BARNA athuga umhverfi sitt og sína nánustu. Könnun barns er nátengd því að sá sem teng- ist því mest sé hin örugga höfn fyrir það. Fram kom í viðtölum við kennara/þroskaþjálfa barnanna að þeir töldu erfitt að meta könnunargetu barna með svo mikla hreyfihömlun og töldu það væri heldur ekki sanngjarnt gagnvart þeim. Utanaðkomandi aðili benti á í sínu mati að börnin könnuðu mögulega bæði umhverfi sitt og sína nánustu með sjóninni ef hún er til staðar eða heyrninni. Jafnframt komu fram vangaveltur um hvort þroskaprófíllinn gengi of mikið út frá snertingu þar sem hann er ætlaður daufblindum. í hópviðtali kom t.d. fram að Finnur kannar umhverfi sitt á eigin spýtur ef hann hefur aðstæður til þess. Hann á göngugrind sem hann getur sjálfur komið sér áfram í og þegar hann er í henni, t.d. á heimilinu þar sem hann býr, fer hann ávallt sömu leiðina og virðist hafa búið sér til reglu í því sambandi. Hann fer fyrst að sjónvarpi í stofu, snertir það og nemur staðar, síðan ýtir hann sér að glugga sem er í nokkurri fjarlægð, stansar þar og horfir góða stund, sérstaklega ef sólin skín. Að því loknu fer hann að blómi sem stendur við hlið gluggans og snertir það. Af þessu má sjá að oftast er Finnur á 2. stigi í könnun sinni á umhverfi og manneskjum samkvæmt þroskaprófílnum en eins og í nándinni fer hann einstaka sinnum, einungis við kjöraðstæður, upp á 3. stigið. Finnur tengir því saman tvær eða fleiri eyjar til þess að fá heildarmynd af umhverfinu og manneskjum sem í því eru en við kjöraðstæð- ur þarf hann ekki á þessari línukortlagninu að halda til þess að ná heildarmyndinni. Samkvæmt mati ofangreindra aðila voru börnin á 1.-3. stigi hvað varðar könnun (sjá nánar Töflu 2). Utanaðkomandi aðili treysti sér ekki til að meta könnun hjá tveimur barnanna og taldi að ekki kæmu fram nægilega skýrar vísbendingar um stöðu þeirra á myndbandinu. Félagslegt samspil. Gerð er athugun á hvernig barnið bregst við í félagslegu sam- spili og hvernig mótaðili þess svarar. Skoðað er hvernig barnið og mótaðili þess hefja samspilið, viðhalda því og halda athygli hvort annars í ákveðinn tíma. I félagslegu samspili voru börnin sem þátt tóku í rannsókninni metin sam- kvæmt prófílnum á 1.-3. stigi (sjá nánar töflu 3). A myndbandsupptökunum má t.d. sjá að Dísa tekur virkan þátt í samspili við móður sína. Hún notar tunguna mikið og urðu töluverðar umræður um þennan tjáningarmáta hennar í hópviðtalinu. 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.