Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 16

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 16
DANSMENNT Í GRUNNSKÓLA arhöfundar í dansmennt, danssögu, „nútíma listdansi" og danssamningu í fjögur ár. Rudolph Laban er annar brautryðjandi sem lagði áherslu á dans í skólum og tengdi hann fyrst og fremst markvissri kennslu hreyfinga. Eftir að Laban flúði frá Þýskalandi og settist að í Englandi við upphaf síðari heimsstyrjaldar einbeitti hann sér að dansi í skólum. Á þriðja áratugnum hafði hann unnið að þróun kerfis til að skrá hreyfingar manna í dansi og við störf (Kinetography Laban, einnig nefnt Laba- notation). í bók sinni (1948) setur Laban fram tillögur að dansi í skólum (Modern Educational Dance) sem byggist á flokkun hreyfinga í samræmi við áðurnefnt flokkunarkerfi og kennslu hreyfinga samkvæmt því. í bókinni kemur fram að hvorki er lögð áhersla á skapandi starf barna né eigin túlkun nemenda. Hins vegar bendir hann á að það sé kennarans að gefa nemendum fyrirmæli um tiltekna merk- ingu sem gefa má einstökum hreyfingum. Áhersla er lögð á að börn skynji hreyfi- getu líkamans, styrk, tíma, rými og flæði hreyfinga, aðlögun að hreyfingum félaga og að tækjum og tólum í samræmi við hið skilgreinda hreyfikerfi. Einnig kemur fram í áðurnefndri bók Labans að hugtakið „Modern Educational Dance" er fyrst og fremst hugsað sem kynni af hreyfigetu í samræmi við skilgreint hreyfikerfi dans- ins, og skilningur barna á eigin hreyfingum er miðaður við það. Dans sem tjáning- arform, listform og leið til að efla skapandi hugsun liggur samkvæmt Laban (1948) utan við hugtakið „Educational Dance". Þróun dansins innan skyldunáms í skólum er fremur skammt á veg komin á Norðurlöndum miðað við nokkur enskumælandi lönd, svo sem Bretland og lönd Norður-Ameríku, þar sem dans í skólum hefur lengi tíðkast. í ýmsum ríkjum Banda- ríkjanna hefur dans lengi verið hluti af námi bama, einkum alþjóðlegir þjóðdansar. Sem dæmi má nefna ferningsdans (square dance) sem talinn er hafa borist með inn- flytjendum frá Englandi en þar voru þeir löngu horfnir sem lifandi hefð en voru síðar endurvaktir. Bandarísk böm kynnast þessari danstegund á skólaárum og eru stolt af arfleifð sinni á þessu sviði. Hliðstæð dæmi má finna í Kanada og fleiri löndum. Nokkurt bakslag virðist hafa orðið í danskennslu í skólum frá áttunda áratugn- um fram á fyrsta hluta þess tíunda í kjölfar aukinnar áherslu á keppnisíþróttir. Síð- ustu árin má greina vísbendingar um aukna áherslu á dans í námi barna. í breskum námskrám af eldri gerð virðist sem megináherslan hafi verið á kennslu dansa. Minni áhersla hefur verið lögð á að kynna börnum helstu svið dans- ins og efla túlkun og skapandi hugsun barna. Brinson (1991) rekur í bók sinni Dance as Education nokkuð þróun dansins í breskum skólum og baráttu fyrir flokkun dansins með listgreinum í stað íþrótta í námskrá 1979. Málið fékk ekki brautar- gengi. Þá kynnir hann hugmyndir sínar um dansmennt á skyldunámsstigi og nefnir eftirfarandi forgangsverkefni sem leggja þurfi áherslu á í skyldu- og valgreinanámi (bls. 81, lausleg þýðing): Sérhver nemandi ætti að öðlast reynslu af dansi ígrunn- og framhaldssskóla og um 11 ára aldurfá tækifæri til að velja framhaldsnám á afmörkuðu sviði dansins. Forsendu þessa telur hann vera að dans sé sjálfstæð listgrein og jafngild öðrum list- greinum í námskrá. Þá bendir hann á nauðsyn þess að ungmenni sem sýna afburða 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.