Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 174

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 174
HEILLANDI GLÍMA sem þau hjónin áttu fyrir, misstu þau úr skarlatssótt meðan móðir hans lá á sæng að honum. Létust telpurnar sama sólarhringinn, önnur þriggja ára og hin fimm ára (61). Þarf því engan að undra að hann hafi verið yndi og eftirlæti foreldra sinna. Samband þeirra mæðgina var afar náið og gætti móðirin hans í uppvextinum sem sjáaldurs auga síns. I bók Hoffmans vitna vinir Erdös gjarnan um hið nána sam- band móður og sonar. í einkalífi fór Erdös ekki, frekar en í stærðfræðinni, leið fjöld- ans. Hann kvæntist ekki og sýndi raunar hinu kyninu aldrei nokkurn áhuga. Hann var sérkennilegur bæði í útliti, sem Hoffmann líkir við útlit eiturlyfjaneytanda, og háttum (8). Hann var að sögn ekki fær um að standa sig í daglegu amstri heldur þurfti að treysta á vini og samferðamenn með ýmislegt sem öðrum þykir sjálfsagt að gera. Á allt þetta leggur Paul Hoffman nokkra áherslu í bókinni og er hinni ein- stöku verndarhendi sem móðir Erdös hélt yfir honum í æsku kennt um hjálpar- leysið. Afleiðing af uppeldi hennar á að hafa verið það að Erdös hafi ekki trúað því að hann gæti gert einföldustu hluti af sjálfsdáðum (241). Virðast rökin fyrir þessu í bókinni, sem bæði koma frá Hoffman sjálfum og sumum vina Erdös, rýr og æði ósannfærandi og minna einna helst á franska orðasambandið „cherchez la femme". Paul Hoffman kynntist Paul Erdös árið 1986 og fylgdist með honum í tíu ár til að undirbúa ritun bókar sinnar. Hann fylgdi Erdös þráfaldlega á ráðstefnur, hlust- aði á hann halda fyrirlestra og fékk jafnvel að dvelja með honum hjá öðrum stærð- fræðingum sem hýstu Erdös um lengri eða skemmri tíma. Hoffman greinir frá því að Erdös hafi verið á sífelldri ferð og flugi, úr einum stað á annan en hann hafi þó aldrei slegið slöku við í glímunni við stærðfræðina. Hann hafi sökkt sér niður í viðfangsefni sín allt að nítján tíma á sólarhring og átt auðvelt með að hafa mörg járn í eldinum. Hann hafi gjarnan viljað vinna með mörgum stærðfræðingum í senn og helst hefði hann kosið að geta verið á mörgum stöðum í einu. Erdös sagði Hoffman eitt sinn að hann vonaði að ljósi punkturinn við að falla frá yrði sá að þá skipti staður og stund ekki lengur máli, þá myndi hann geta unnið samtímis með Arki- medesi og Evklíð (177). Hoffman ræddi við fjölmarga stærðfræðinga, vini Pauls Erdös, til að fá sem gleggsta mynd af manninum. Skipar Ronald Graham, virtur bandarískur stærðfræð- ingur, sem reyndist Erdös á síðari hluta ævi hans eins og besti sonur, þar sérstakan sess. Ronald Graham ber Erdös með afbrigðum vel söguna og það kemur alls staðar fram hjá Paul Hoffman og viðmælendum hans hvað Erdös var góðhjartaður og vel- viljaður í garð samferðamanna sirtna, ekki síst hvað það varðaði að deila stærð- fræðilegri þekkingu sinni og ótrúlegu innsæi með öðrum stærðfræðingum. Hoffman ber marga þeirra fyrir því að Erdös hafi komið með réttu ábendinguna eða spurt réttu spumingarinnar einmitt þegar hnífurinn stóð í stærðfræðikúnni. Og ungmenni, eins og undrabörnin sem fyrr er minnst á, áttu sannarlega hauk í homi þar sem Erdös var ef þau leituðu til hans með stærðfræðilegar hugmyndir eða spurningar. Paul Erdös andaðist árið 1996, áttatíu og þriggja ára að aldri. Hann stundaði stærðfræðirannsóknir af miklum krafti fram á síðasta dag og var satt að segja ótrúlegur vinnuþjarkur og afkastamikill fræðimaður á þessu sviði. Hann var jarð- settur við hlið foreldra sinna í Ungverjalandi, kominn aftur heim eftir að hafa dval- ið erlendis mestan hluta starfsævi sinnar. 272
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.