Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 66

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 66
STEFNUR OG STRAUMAR Í NÁTTÚRUFRÆ.ÐIMENNTUN Meðvitað nám (metacognition) Bekkjarstjórnun (classroom management) Kennslumagn (quantity of instruction) Samskipti kennara og nemenda (student/teacher social interactions) Bekkjarandi (classroom climate) Áhrif jafningjahópa (peer group influences) 2.08 2.07 2.02 2.02 2.01 2.00 Tækifæri til meðvitaðs náms (hvernig nemendur skipuleggja, fylgjast með, prófa, endur- skoða og meta, beita sjálfsaga og einbeita sér) skipta miklu máli. Einnig skiptir máli að kennsla, kennslustofur og kennsluáætlanir séu vel skipulagðar, og að tími til náms sé nægilegur og nýtist vel, bæði í skóla og heima. Kennslustofur þar sem samvinnuandi er sterkur og unnið er að sameiginlegum markmiðum eru mjög mikilvægar fyrir árangurs- ríkt nám. Einnig kom sterklega fram að væntingar jafningja skipta miklu máli. Það er eftirtektarvert að þetta eru sömu áhersluatriði og hugsmíðahyggjan byggir á, og var hún þó ekki áberandi í umræðunni á þeim tíma þegar grunnrannsóknirnar voru gerðar. Baird (1986) og Hennessey (1999) hafa bæði gert athuganir í kennslustofum á meðvituðu námi. Baird komst að því að nemendur á framhaldsskólastigi geta fylgst með og stýrt eigin námi en ýmis atriði, eins og námskrá sem er of stýrandi, kenn- aravæntingar varðandi þátttöku nemenda, kennsluáætlanir og bekkjarstjórnun geta unnið gegn því. Hennessey framkvæmdi rannsóknir sínar í barnaskóla og komst að því að meðvitað nám er mögulegt meðal ungra krakka. Það hefur verið von margra að náttúrufræðinám geti eflt rökhugsun, ekki síst vegna kenninga Piaget um þróun rökhugsunar og eðli náttúruvísinda. Mismunandi leiðir hafa verið farnar í rannsóknar- og þróunarstarfi um rökhugsun. Vonir eru bundnar við langtíma rannsóknarverkefni, CASE (Cognitive acceleration in science education), sem unnið hefur verið að á Bretlandi undanfarna tvo áratugi. Rann- sóknin hófst þegar Shayer og Adey (1981) ákváðu að meta rökhugsunarfærni skv. Piaget og bera hana saman við þær kröfur um rökhugsun sem gerðar voru í því náttúrufræðinámsefni sem notað var og þeirri námskrá sem þá var stuðst við. Rannsóknin leiddi í ljós að nemendur voru oftast ekki í stakk búnir að takast á við þær kröfur um rökhugsun sem náttúrufræðinámsefnið kallaði á. í staðinn fyrir að breyta námskránni, sem kannski hefðu verið eðlileg viðbrögð, ákváðu Shayer og Adey að búa til verkefnapakka (Intervention), sem er þannig uppbyggður að börn- um á aldrinum 11-14 ára er kennt eftir honum á tveggja vikna fresti, allt að 15-16 verkefni á ári, í tvö ár. Æskilegt er að kennarar fari á námskeið um efnið og auk þess fær hver skóli sérstakan stuðning. Fimm forsendur liggja til grundvallar uppbyggingar kennslu CASE-pakkans og eru þær byggðar á hugmyndum bæði frá Piaget og Vygotsky (Tafla 2). Verkefni sem stuðla að eflingu rökrænnar hugsunar hafa verið að þróast smám saman í takt við þróun kenninganna sem að baki búa (Adey 1999). Dæmi um viðfangsefni sem tekin eru fyrir eru breytur og samband þeirra, hlutföll (proportionality) og tíðni. Fyrst var gerð samanburðartilraun á árunum 1984-87, og þegar jákvæðar niður- stöður lágu fyrir, var farið út í frekari þróun. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.