Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 35

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Blaðsíða 35
SIGRÍÐUR Þ. VALGEIRSDÓTTIR þjónað þeim tilgangi að skapa tilfinningu íyrir afli sameiginlegrar þátttöku í tjáningu lags, ljóðs eða boðskapar. b. í 3 - 4. bekk eru verkefni 1.-2. bekkjar þróuð áfram og nýjum bætt við. Áhersla á að vinna með öðrum eykst smátt og smátt og tengist öðrum markmiðum svo sem tjáningu og hreyfifæmi. Einnig eykst þátttaka í einföldum þjóðdönsum og bamadönsum þar sem stefnt er að tilteknum félagslegum markmiðum, t.d. að böm skiptist á að dansa öll saman í hópi og að dansa tvö og tvö saman. Gefa þarf bömum tækifæri til að sýna öðrum bömum, kennurum og foreldrum afrakstur vinnu sinnar í dansmennt m. a. æfingaverkefni á sviði, eigin dansa og annarra. Kröfur um samstarf bama í útfærslu verkefna og dansa aukast í 4. bekk. c. í 5. og 6. bekk eykst áhersla á félagslegt gildi dansins. Þátttaka í hópdönsum verður meiri en áður t.d. í þjóðdönsum og öðrum hópdönsum en einnig í samningu smáverkefna og dansa. Æskilegt er að kynning á valsviðum í dansi feli í sér þátttöku í hópdönsum á sem flestum sviðum auk pardansa. Nem- endum sé ætlað að sýna bekkjarfélögum, kennurum og foreldrum hópdansa af ýmsu tagi og jafnframt eigin dansa og félaga sinna. Einnig má efna til bekkjar- kvölda með bömum og foreldrum/foreldri þar sem bömin fá tækifæri til að dansa við foreldri jafnt og félaga. í lok skyldimáms í dansmennt ættu böm að hafa öðlast kjark og öryggi til að dansa með öðrum og við aðra, fylgja öðrum og leiða aðra í dansi, tjá sig í hreyfingum með öðrum og að koma fram. Fjórða markmið: Undirstöðuatriði tónlistar a. í fyrstu bekkjunum henta slaghljóðfæri vel til að taka upp takt og hrynjandi hreyfinga og styðja áherslur og útfærslur þeirra. Einnig henta þau vel til að vekja hreyfingar við ákveðinn takt eða hrynjandi og gefa til kynna vissan blæ hreyfinga (dæmi em hljómar ólíkra slaghljóðfæra svo sem prika, trommu, bjöllu, þríhoms, gongs o.fl.). Annar kostur slaghljóðfæra er að börnin geta með aðstoð kennara, sem þekkir til grunnatriða tónlistar, sjálf annast undirleik við ýmsar hreyfingar, æfingar og létta dansa. Margt fleira er greinunum sameigin- legt einkum í byrjendakennslu og má m.a. nefna atriði svo sem takt og tíma, m.a. gildi nótna sem auðvelt er að læra í hreyfingu og hugtök eins og styrk, hrynjandi og áherslur. í lok annars skólaárs ættu böm að hafa fengið aðstöðu til að greina mun á takti, sérkennum einstakra slaghljóðfæra með hliðsjón af hreyf- ingum og fundið hvaða slaghljóðfæri eða létt lög henta tilteknum hreyfingum. b. í 3.^1. bekk eru kröfur um útfærslu atriða frá fyrstu tveimur árunum auknar og við bætist skynjun og þekking á mynstri, setningaskipun, kaflaskiptum og formi í dansi og tónlist. Víðtæk tengsl tónlistar og danslistar eru vel þekkt á ýmsum sviðum dansins þó að enn beri við að tónlist sé aðeins notuð til að halda takti í dansi. í stað þeirrar einhæfni er börnum ætlað að læra að skynja breytileika í hrynjandi, takti og uppbyggingu mjög einfaldra laga og dansa (t.d. AB- eða ABA-form) og greina samræmi eða önnur markviss tengsl milli einfaldra dansa eða hreyfidæma og tónlistar. c. í 5.-6. bekk er börnum ætlað að geta samið mjög einföld æfingaverkefni í dansi við tónlist eða velja hljóðfæri, t.d. slaghljóðfæri, til stuðnings við ein- 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.