Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Page 27

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Page 27
SIGRÚN AÐALBJARNARDÓTTIR KRISTJANA BLÖNDAL NÁMSÁRANGUR 11 ÁRA BARNA Tengsl við vitsmunahæfni, félagshæfni og persónuþætti / þessari rannsókn voru athugaðir nokkrir proskapættir 11 ára barna í tengslum við náms- árangur peirra. 1 rannsókninni tóku pátt 48 börn (24 stúlkur og 24 drengir) úr fjórum bekkjum fjögurra skóla. Viðtöl voru tekin við pau til að meta samskiptahæfni peirra i'að leysa ágreining í bekkjarstarfi. Einnig voru lögð fyrir pau próf sem mældu rökhæfni peirra og spurningalistar voru lagðir fyrir pau til að kanna kvíða peirra og pá mynd sem pau hafa af eigin námsgetu. Loks voru spurningalistar lagðir fyrir kennara barnanna til að meta hegð- un peirra (félagslega einangrun og neikvæð samskipti). Einkunnum barnanna í bóklegum greinum var safnað til að kanna námsárangur peirra. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru pær að samskiptahæfni barnanna tengdist námsárangri peirra, óháð rökhæfni og kyni. Þau börn sem sýndu proskaðri samskiptahæfni með pvíað taka oftar til greina mismunandi sjónarmið við að leysa ágreining voru líklegri til að ná betri árangri í námi en önnur börn. Einnig kom fram að pau börn sem höfðu yfir að ráða meiri rökhæfni stóðu sig betur ínámi en önnur, óháð samskiptahæfni peirra. Neikvæð truflandi hegðun drengja hafði engin áhrif á námsárangur peirra. Sltk hegðun stúlkna tengdist aftur á móti námsárangri, par sem pær hlutu lægri einkunnir en stúlkur sem sýndu jákvæðari hegðun. Þá sýndu peir drengir, sem höfðu jákvæða tnynd afnámsgetu sinni, betri námsárangur en aðrir drengir. Hjá stúlkum kotnu sltk tengsl ekki fratn. Loks kottt fram að kvíði barnanna tengdist pvíekki hvort pau sýndu góðan eða slakan ttámsárangur.' Mikil umræða hefur átt sér stað um eðli námsmats og gildi þess fyrir einstaklinginn. Ymsir hafa sett fram efasemdir um réttmæti þess og gagnsemi (t.d. Murphy og Torrance 1988). Aðrir virðast hafa meiri trú á gildi prófa eins og sjá má í nýrri skýrslu nefndar um mótun menntastefnu (Áfangaskýrsla 1993). í skýrslunni leggur nefndin til að fjölga samræmdum prófum og „byggja upp hefðbundið námsmat" (bls. 61) bæði í grunnskólum og framhaldsskólum. Hvað sem þessari umræðu líður verður því ekki á móti mælt að námsmat gegnir stóru hlutverki í lífi skólabarna. Mikilvægt er því að huga að hvernig ýmsir þroskaþættir barna - vitsmunalegir, félagslegir og tilfinningalegir - tengjast námsárangri þeirra. 1 þessari rannsókn merkir hugtakið námsárangur árangur í bóklegum greinum. Sá þáttur vitsmunahæfni sem skoðaður verður sérstaklega er rökhæfni (analogical reasoning). A sviði félagshæfni eru kannaðar tvær breytur. I fyrsta lagi samskipta- Vísindaráð íslands, hug- og félagsvísindadeild, og Rannsóknasjóður Háskóla íslands veittu Sigrúnu Aðal- bjarnardóttur styrki til rannsóknarinnar. Uppcldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 2. árg. 1993 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.