Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 72

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 72
SKRÓP NEMENDA í FRAMHALDSSKÓLUM tengsl þess við námsárangur flókin. Ekki er ljóst hve mikil áhrif skróps eru á náms- árangur, hvort námsárangur hefur áhrif á skróp eða hvort skróp og námsárangur tengjast í gegnum aðra þætti. Þá er og líklegt að sá hópur nemenda sem skrópar að staðaldri sé misleitur, þ.e. að nemendur hafi mjög mismunandi ástæður fyrir skrópi. Þannig þarf skróp ekki að vera einvörðungu merki um lakan námsárangur, heldur einnig í sumum tilfellum merki um vandamál nemanda utan skólans. Slík vandamál verða ekki leyst með einhliða aðgerðum ætluðum til að draga úr skrópi. Einnig má ætla að stundum sé skrópað vegna þess að kennsla er ekki áhugaverð eða að sumir nemendur telji sig geta verið án kennslunnar og náð samt góðum árangri í viðkomandi námsgrein. Gerðar hafa verið allmargar erlendar rannsóknir á umfangi skróps nemenda og nokkrar rannsóknir á þáttum í lífi nemenda sem tengjast skrópi. Foster (1983) heldur því fram að nemendur í framhaldsskólum í Bandaríkjunum (high schools) séu að meðaltali fjarverandi 10% af öllum skóladögum sínum. Aðrir höfundar telja þetta hlutfall mun hærra (Jung og Duckworth, 1985:2). Til samanburðar kom fram í rannsókn Gills (1977:149) að fjarvistir nemenda í barnaskólum (6-12 ára) á írlandi voru 9% og 7% í Englandi. Litið er á skróp nemenda sem mikið vandamál og veru- legum tíma er varið til að leitast við að draga úr skrópi (Foster, 1983; Jung og Duck- worth, 1985:3). Umfjöllun um skróp hefur þannig að mestu leyti beinst að leiðum til að draga úr skrópi nemenda. Nokkrar erlendar rannsóknir hafa verið gerðar á tengslum skróps nemenda og námsárangurs þeirra. Niðurstöður athugunar Jungs og Duckworths (1985) leiddu í ljós að þeir framhaldskólanemendur sem skrópuðu oft fengu lægri einkunnir og voru sáttari við lágar einkunnir en þeir sem skrópuðu sjaldan. Einnig kom fram að þeir sem féllu á prófi í einni námsgrein eða fleiri skrópuðu tvöfalt til þrefalt á við þá sem féllu ekki í neinum greinum. Sex framhaldsskólar voru í úrtaki Jungs og Duck- worths (1985) með tæplega 8000 nemendum. Aðrar rannsóknir hafa sýnt fram á svipuð tengsl milli skróps og einkunna framhaldsskólanemenda (sjá til dæmis Est- court, 1986 og Newman, 1991). Skróp nemenda tengist fleiri þáttum í skólastarfi nemenda en námsárangri þeirra. Rannsóknir sýna meðal annars að þeir nemendur sem verja minni tíma til heimanáms skrópa fremur (Duckworth og Jung, 1986). Önnur rannsókn sýndi fram á að því meira sem nemendur skrópuðu því minni áhuga höfðu þeir á námi og skólastarfi (Person, 1990). Þá kom í ljós í einni rannsókn að þeir nemendur sem skrópuðu mikið töldu sig hafa minni námsgetu en nemendur sem sóttu skólann betur (Reid, 1982). Kenningar þar sem áhersla er lögð á lífsstíl hafa varpað ljósi á ýmislegt hjá ungl- ingum, svo sem neyslu áfengis og fíkniefna, reykingar, sjálfsvíg og sjálfsvígstil- raunir, tómstundir, íþróttaiðkun og almennt heilsufar (Bruhn, 1988; Deykin o.fl. 1987; Maris, 1985; Þórólfur Þórlindsson og Rúnar Vilhjálmsson, 1991). Bruhn (1988) hefur sett fram kenningar um „heilsusamlegan lífsstíl" þar sem hann tengir saman fjölda þátta, þar á meðal jákvæð viðhorf til fyrirbyggjandi aðgerða, ábyrgðartilfinn- ingu og áherslu á að hafa stjórn á eigin lífi, tómstundastarf og andlega og líkamlega 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.