Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 90

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 90
KARL EÐA KONA - SKIPTIR ÞAÐ MÁL ætlað að leika í lífinu (sbr. Smithers og Smithers 1984:87). Hugmyndir fólks um kynhlutverk eru yfirleitt á þá leið að karlar séu sjálfstæðir og metnaðargjarnir en konur viðkvæmar og umhyggjusamar (Eichler 1980:63). Það er frekar búist við því að karlmenn takist á við störf sem reyna mikið á leiðtogahæfileika og styrk. Þetta kann að ýta undir hugmyndir um yfirburði karla á ákveðnum sviðum og koma inn vantrausti hjá konum á eigin hæfileikum, m.a. til að kenna unglingum. Sálfræðing- urinn Matina S. Horner telur að við félagsmótun læri konur að árangur í samkeppni samræmist ekki hugmyndum um kvenleika. Margir fræðimenn draga þessa skoð- un hennar í efa. Þeir telja að um sé að ræða raunhæft mat kvenna á afleiðingum þess að víkja frá því sem talið er kvenlegt. (Vander Zanden og Pace 1984:360-361) Við teljum að þessar ólíku væntingar og hugmyndir geti orðið til þess að konur treysti sér síður - og sé vantreyst - í kennslu á unglingastigi. AÐFERÐIR OG GÖGN Aðferðir Til þess að komast að því hvort fólk telji að konur treysti sér síður en karlar í kennslu unglinga og hvaða eiginleikum kennari á unglingastigi þurfi að búa yfir lögðum við spurningar fyrir fjóra hópa: Nemendur 9. bekkjar grunnskóla, kennara, kennaranema og skólastjóra. Spurningalistar voru lagðir fyrir nemendur, kennara og kennaranema. Voru þeir samdir með tilliti til ólíkrar reynslu þessara hópa og skipt í tvo til fjóra þætti eftir því hvaða hópur átti í hlut. Allir listarnir höfðu þó einn sameiginlegan þátt sem unninn var með hliðsjón af svokölluðum „karlmennsku- eða kvenleikakvarða". Höfundur kvarðans er Sandra Bem og fjallar Margrit Eichler (1980:62-69) um hann í bókinni The Double Standard.’ Spurningalistar Úr kvarða Söndru Bem völdum við 24 þætti, 12 sem taldir voru kvenlegir og 12 sem taldir voru karlmannlegir. Val okkar grundvallaðist á því hvaða orð mætti auðveld- lega þýða yfir á íslensku þó svo að gera megi ráð fyrir því að fólk leggi misjafnan skilning í orðin. Svarendur áttu að velja þrjá þætti, sem þeir teldu mikilvægt að einkenndu kennara á unglingastigi, og þrjá þætti sem þeir teldu minnst mikilvæga í fari hans. Því næst áttu þeir að setja einn þessara þátta efst á blað og annan neðst. 1 Viö gerð kvarða Söndru Bem flokkuðu þátttakendur 400 einkenni eftir því hvort þeim þótti þau einkenna karlmenn eða kvenmenn. Niðurstöðurnar voru svo greindar og atriðin dregin út sem bæði kynin voru sammála um að einkenndu annað kynið fremur en hitt. Þá voru tuttugu atriði valin sem flestir voru sammála um að einkenndu fyrst og fremst karla og önnur tuttugu sem þóttu einkenna konur. 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.