Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 92

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 92
KARL EÐA KONA - SKIPTIR Þ A Ð MÁLI _________________________________________ NOKKRAR NIÐURSTÖÐUR Skólastjórar Viðtöl við skólastjóra staðfestu að karlmenn sæktu frekar í að kenna á unglingastigi og töldu þeir líkur á að konur veigruðu sér við að kenna þar. Astæðurnar sem þeir nefndu voru: Aldagarnlar venjur og hefðir sem tengt hafa konur uppeldishlutverkinu en það skipar óneitanlega mun stærri sess áyngri stigum ■ Sú útbreidda skoðun að erfiðara sé að kenna á unglingastigi ■ Konur eru hugsanlega bundnari af bekkjarkennslu en karlar ogfinnst pví þægilegra að vera á yngri stigum ■ Konur sækja að likindum eftir þeirri samvinnu milli kennara sem gjarnan fylgir kennslu á yngri stigum. Astæður fyrir því að karlmenn sæktu í að kenna á unglingastigi töldu skólastjór- arnir einkum vera þessar: Að þar væru mun meiri líkur á yfirvinnu en á yngri stigunum ■ Að karlmenn hræðist að kenna yngri börnum en treysti sér betur en konur í unglingastigs- kennslu ■ Að umhyggjuhlutverkið höfði ekki til þeirra, m.a. vegna þess að í því þurfa þeir að gefa rneira af sér ■ Að karlmenn séu bundnari af námsgreinum -Að karlar vilji forðast þá samvinnu sem fylgir þvíað kenna á yngri stigum. Spurningunni um það, hvaða eiginleika kennari á unglingastigi þyrfti að hafa til að bera, svöruðu skólastjórarnir á misjafnan veg. Töldu fjórir þeirra að hann þyrfti að vera vel að sér ígrein sinni, tveir að hann þyrfti að vera ákveðinn og aðrir tveir að hann þyrfti að halda uppi góðum aga. Tveir nefndu að kennarinn þyrfti að skilja unglinga og hafa á valdi sínu ákveðna tækni ísamskiptum. Fáeinir skólastjórar nefndu atriði eins og að sýna þyrfti umburðarlyndi gagnvart hegðun sem fullorðnir teldu óæskilega, að nauðsynlegt væri að vintia skipulega, vera áhugasamur um kennsluna og hafa sjálfs- traust. Að lokum var nefnt að mikilvægt væri að kennara tækist að halda ákveðinni fjarlægð milli sín og nemenda því þannig tækist honum að halda virðingu þeirra. I meginatriðum var niðurstaðan sú að skólastjórarnir voru sammála um að karlar sæktust frekar eftir því að kenna á unglingastigi en konur. Enn fremur töldu þeir að konur veigruðu sér við að kenna unglingum og að karlar vildu síður kenna yngri börnum. Nemendur Hvernig vilja nemendur að kennari á unglingastigi sé og hvernig ætti hann ekki að vera? Og í framhaldi af þessu: Telja nemendur annað kynið hafa betra lag á ungling- um en hitt? Hvernig kennara vilja nemendur? í ljós kom að flestar stelpur, eða 71%, töldu glaðlyndi einn af þremur mikilvægustu þáttunum í fari kennarans. Alls 54% sögðu að kennari ætti að vera skilningsríkur og 41% nefndi ákveðni. Þegar stelpurnar áttu að setja einn þessara þriggja þátta efst á blað nefndu 29% þeirra að kennarinn ætti að vera skilningsríkur. Alls 29% stelpnanna svöruðu þess- um hluta spurningarinnar ekki á fullnægjandi hátt. Flestir strákar eða 69% völdu sveigjanleika sem einn af þremur mikilvægustu 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.