Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 108

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 108
MÓÐURMÁLSKENNSLA í VILLINGAHOLTSSKÓLA Hluti af þróunarverkefninu var að efla lesskilning nemenda á markvissan hátt. Fyrst og fremst með auknum lestri en einnig með sérstökum verkefnum og aðferð- um sem auðvelda þeim að skilja texta. Þær einkennast helst af því að nemendur spyrja sig spurninga fyrir lestur, um leið og þeir lesa og eftir lestur. Lesskilnings- kennslan fer fram í öllum lesgreinum. Hér á eftir nefni ég nokkrar aðferðir3 sem hafa reynst okkur vel. Ég vil þó ítreka að lesskilningur vex með auknum lestri og því er mikilvægt að fá nemendur til að lesa meira en þeir gera. Grunnhugmyndir sögu Þessi aðferð er aðeins ætluð nemendum að tíu ára aldri. Unnið er út frá grunn- hugmyndum sögunnar sem til umfjöllunar er. Sem dæmi má taka söguna um mús- ina og ljónið.4 Þar er t.d. ein grunnhugmyndin að allir eigi að vera góðir við alla. Aður en sagan er lesin fyrir nemendur er rætt um þessa grunnhugmynd út frá reynslu þeirra. Kennari segir t.d.: „Við höfum öll lent í því að vera vond við aðra og við höfum líka öll verið góð við aðra. Hvort fannst ykkur betra? Hvernig líður okkur þegar einhver er góður við okkur? En vondur?" Eftir þessar umræður beinum við sjónum okkar að sögunni. T.d.: „I sögunni ætlar ljónið að éta músina en hættir við það og leyfir henni að fara. Getur músin launað ljóninu einhvern veg- inn?" Eftir að hafa rætt aðrar grunnhugmyndir sögunnar á þennan hátt, er sagan lesin. Að lestrinum loknum eru vangavelturnar, sem komu fram í umræðunum á undan, tengdar því sem gerðist í sögunni og rætt um grunnhugmyndirnar. Þessi aðferð krefst nokkurs undirbúnings kennara, en hann er þess virði. Umræður nem- enda verða oft skemmtilegar og frjóar, ekki síst vegna þess að reynsla þeirra er tengd efni sögunnar. Þeir finna að þeir hafa átt við svipuð vandamál að stríða og söguhetjurnar og geta sett sig í þeirra spor. Sögur með eyðum Kennarinn tekur stutta sögu eða sögubrot og þurrkar burt nokkur mikilvæg orð. Nemendur eiga síðan að setja í eyðurnar orð sem passa. Yfirleitt þurfa þeir að lesa allan textann áður en þeir geta fyllt í eyðurnar. Svona verkefni má leggja fyrir nem- endur á öllum aldri, því það er hægt að hafa þau mismunandi erfið. Oft má setja fleiri en eitt orð í eyðurnar og ósjaldan skapast skemmtilegar umræður um hvaða orð er best að nota. Líka má þurrka út hluta af setningu, heila setningu eða nokkrar málsgreinar. Nemendur lesa söguna og ræða hvaða nauðsynlegar upplýsingar vantar. Að flækja nemendur intt í atburðarás Kennari les sögu fyrir nemendur, en rýfur lestur á fyrirfram ákveðnum stöðum og spyr spurninga. Fyrsta spurningin kæmi strax á eftir titli sögunnar: „Um hvað 3 Fjórar fyrstu eru ættaðar úr bókinni Rcading and Leaming lo Rcad eftir Vacca, Vacca og Gove, bls. 142-171. 4 Úr dæmisögum Esóps. 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.