Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 113

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 113
HAFSTEINN KARLSSON Ritutt t öðrum námsgreinum Eðlilegt er að ritun í öðrum námsgreinum lúti sömu reglum og í móðurmáli. Nem- endur þurfi að fara í gegnum ritunarferlið á sama hátt og sömu kröfur séu gerðar um vandvirkni, málfar og stafsetningu. Ritun, t.d. í samfélagsfræði eða náttúru- fræði, hjálpar nemendum að skilja og muna viðfangsefnið, auk þess sem skilningur þeirra dýpkar. A miðstigi hef ég ævinlega nokkur ritunarverkefni í Islandssögu, landafræði og náttúrufræði. Nemendur geta valið og mörg verkefnanna eru í þeim dúr að þeir eiga að setja sig í spor t.d. persónu úr Islandssögunni, ferðamanns eða jafnvel einhvers kvikindis sem deilir jörðinni með okkur mönnunum. Námsmat Kennarinn fylgist stöðugt með því sem nemendur eru að gera og kemur alltaf inn í ferlið áður en verkinu er lokið. Hver nemandi geymir öll ritverk sín í möppu. Kennarinn getur farið í möppuna hvenær sem er og skoðað hvort nemandi hafi tekið framförum eða ekki. Við lokamat að vori skoðum við möppur nemenda ræki- lega og metum framfarir nemenda. Við höfum líka próf í lestri og ritun. Með ritun- arprófinu er ekki síður verið að leggja mat á ritunarferlið en endanlega útkomu. Prófið tekur þrjár klukkustundir. I upphafi fá nemendur að velja á milli þriggja verkefna. Þegar þeir hafa valið sér efni, setjast þeir saman sem völdu sama efni. Hver hópur byrjar á þankahríð og örstuttum umræðum. Þetta tekur 5-10 mínútur. Síðan fer hver í sitt sæti og skrifar drög. Klukkustundu síðar eru frímínútur. Að þeim loknum hittast hóparnir aftur, nemendur lesa ritverk sín fyrir hina og fá athugasemdir frá þeim, sem þeir skrifa á spássíuna. Að því loknu setjast þeir aftur í sæti sín, leiðrétta stafsetningu með hjálp stafsetningarorðabóka eða bekkjarfélaga og hreinrita svo verkið. Þeir skila öllum blöðunum. Þegar kennarinn fer yfir sér hann hvernig verkið þróast frá punktum yfir í drög og að síðustu í fullbúið ritverk. Mat hans byggist á því hvernig verkið þróast í gegnum ferlið, en að sjálfsögðu skiptir endanleg útkoma máli og þættir eins og frágangur, skrift, stafsetning og málfar. Að tala og hlusta Lestur og ritun eru grunnþættir í kennslu móðurmálsins. Einnig þarf að þjálfa nem- endur í að tala og hlusta. Það er gert með ýmsu móti í skólum, s.s. með upplestri, ræðumennsku og leikritaflutningi. Ég ætla að nefna hér tvö atriði sem ég tel einnig afar mikilvæg í þessum efnum. Samræður Samræður um ákveðin viðfangsefni eru ágætar, t.d. í undirbúningi ritunar. Þær má líka nota eftir að saga hefur verið lesin. Nemendur geta rætt um atburði í sögunni eða hugmyndir sem þar koma fram. Samræðurnar dýpka þannig skilninginn á sög- unni og nemendur læra að nota þær til að auka þekkingu sína og skilja betur það sem um er rætt. Þeir læra líka að hlusta á aðra og segja hugsun sína. Nýlega kom út námsefni í heimspeki fyrir börn. Það eru sögurnar Uppgötvun Ara eftir Matthew 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.