Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 127

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 127
LÁRA STEFÁNSDÓTTIR, SIGURJÓN MÝRDAL Einnig geta nemendur velt fyrir sér því sem aðrir segja og eru ekki bundnir af því að bregðast samstuirdis við heldur þegar þeir eru tilbúnir. Þar sem íslenska menntanetið er tengt inn á Internet, opnar það gátt að upplýs- iiTgaveitum heimsins. Internet varð til fyrir um 20 árum þegar starfsmenn varnar- málaráðuneytis Bandaríkjanna unnu að svokölluðu ARPAnet. Markmiðið var að búa til tölvunet sem þyldi flest áföll. Verkefnið þróaðist þannig að hver tölva sem var sett upp sem miðill tengdist öðrum tölvum (Krol 1992). Boð fóru síðan frá einni tölvu í aðra frá upphafsstað til lokastaðar og sér hver tölva á leiðinni um að koma boðunum áfram. Verði ein tölva óvirk er boðleið breytt. Intemet er því ekki eitt- hvert fyrirtæki eða áþreifanlegt tölvunet heldur hugtak yfir alþjóðlegt net tölva. Nú eru tölvur þær, sem byggja upp Internet, í flestum háskólum heimsins þar sem þekkingarleit og upplýsingaöflun er hvað virkust. Þetta gerir það að verkum að tölvur sem tengjast Iirternet hafa aðgang að ótrúlega mörgum gagnasöfnum, bóka- söfnum, skjölum, bókum og upplýsingum af margvíslegu tagi. Mikið af þessum upplýsingum er hægt að fá án aukins kostnaðar. Háskólastofnanir krefjast sjaldnast greiðslu fyrir sínar upplýsingaveitur. Hinsvegar selja fyrirtæki og fjölmiðlar þjón- ustu sína út á netið. T.d. er hægt að komast með aðstoð Islenska memrtanetsÍLrs í bæjarhlaðið á upplýsingaveitu eiT til þess að opna þar gátt þarf að inna af hendi sérstaka greiðslu. Þetta sparar t.d. beinan símakostnað milli lairda. íslenska menntanetið hefur sett upp forritið Gopher sein gerir notendum kleift að nálgast upplýsingaveitur um heim allan í gegnum valmyndir netsins. Notandi getur t.d. valið að skoða bókasafn á Nýja Sjálandi og án þess að hann viti hvernig það gerist fer haniT að vinna á tölvu safnsins að heiman. Með aðstoð Gopher opirast aðgangur að yfir 100 bókasöfiTum, allt frá GEGNI, bókasafnsþjónustu Háskóla Is- lands, Kennaraháskólairs og fleiri innlendra safna, að fjarlægustu söfnum og gagna- bönkum. Um Gopher opnast líka eiirfaldur aðgaiTgur að gagnabönkum um marg- vísleg efni, s.s. umhverfismál, kennslumál, mataruppskriftir, líffræði og ótalmargt sem of laiTgt yrði upp að telja. Síðast en ekki síst hafa starfsmenn menntaiTetsins í samvinnu við menntastofnanir, félög og einstaklinga byrjað að byggja upp innlent gagnasafn á sviði menntunar og kennslu. REYNSLA AF TÖLVUSAMSKIPTUM í NÁMI Notkun tölvuneta í námi og kennslu fer vaxandi eftir því sem fleiri ná tökum á þessari tækni. Margir hafa gert tilraunir með tölvusamskipti til kennslu, sérstaklega í ákveðnum kennslugreinum (Kaye 1991; Harasim 1989). Þegar kennsla um tölvu- net hefst, eins og t.d. í fjarskóla KHÍ, er oft spurt hvort það nám sé jafn gott og hefðbundið nám; þ.e. hvort nemendur læri jafn vel eða jafn mikið á netinu eins og þeir mundu gera í skólastofu. Spyrja má á móti hvort hefðbundin kennsla geti irokk- um tíma skapað þá möguleika sem kennsla á tölvuneti veitir, s.s. til að skoða náms- efni frá nýjum og fjölbreytilegum sjónarhornum. Meginatriði í þessu efni er þó að „veldur hver á heldur". I fjarkeimslu jafiTt og í skólastofunni þurfa nemendur og kennarar að yfirstíga ótal námshiiTdraiTÍr. Ef þeir 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.