Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 137

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 137
RAGNHEIÐUR BENEDIKTSSON námseiningar. Allir kennarar 12 ára nemenda í Melaskóla kenndu hver sína einingu, hver með sitt sex vikna tímabil. Einum þeirra farast svo orð: Eitt er mér minnisstætt og pað er að verkefnið var kynntfyrir kennurum pannig að pað væri mjög einfalt og lítið mál að vinna pað, en mér fannst raunin allt önnur. Kennarar eru alls ekki vanir að vinna eftir erlendum kennsluleiðbeiningum og - reyndist oft tímafrekt að undirbúa sáraeinföld verkefni. Þarna er a.m.k. tvennt sem margir kennarar hafa talið óþægilegt. Annars vegar er það erlenda tungumálið, hins vegar tímaskorturinn. Teknar verða glefsur úr athugasemdum kennara sem lúta að erfiðleikum varðandi tungumálið: Galli er að svörin á tölvunetinu eru áerlendu máli. Ég held ég vildi ekki kenna petta án pess að hafa að minnsta kosti vinnublöðin og nemendahandbókina á íslensku og best væri ef kennsluleiðbeiningarnar væru pað Itka. Hér er sagt að það sé galli að svörin á tölvunetinu séu á erlendu máli. Það kemur víðar fram að sá þáttur tefur fyrir annarri vinnu. En kennarar leysa þetta vandamál á mismunandi vegu: Gæludýraeiningin er góð byrjunareining, hún kynnir pau vinnubrögð sem nauð- synleg eru í Kids network. Mér fannst hún heppnast ágætlega hjá 10 ára, en auð- vitað setur enskan strik í reikninginn og munar pá töluvert að hafa 12 ára nemendur. Ég hefði ekki annað pví að pýða öll bréfin frá skólunum fyrir 10 ára nema með hjálp frá foreldrum. En sitt sýnist hverjum. Hér koma vangaveltur kennara sem kenndi 12 ára nemend- um um vatnið veturinn sem námsefnið var allt á ensku: Enskan sem samskiptamál getur verið kostur fyrir pá sem eru að byrja að læra ensku. Nemendur fá tækifæri til að semja sín eigin bréf (istaðinn fyrir enska stfla) og lesa bréffrá jafnöldrum sínum um efni sem peitn er kunnugt (og á „máli" sem pau pekkja). Verkefnið gefur tækifæri til samvinnu foreldra og kennara (t.d. með pýðingum o.fl.). Margir kennarar 12 ára nemenda hafa brugðist við enskuþættinum á eftirfarandi hátt: Þegar ég kenndi efnið var pað allt á ensku og sleppti ég alveg enskukennslu pessar vikur. Nemendur í veðureiningunni á haustönn 1992 sögðu sumir að meðal þess sem þeim fannst skemmtilegast hefði verið að skrifa bréf á íslensku og þýða þau svo á ensku. Einnig hefði verið gaman að þýða bréf af ensku yfir á íslensku Aðrir sögðu hins vegar að þýðingar hefðu verið meðal þess sem þeim þótti leiðinlegast. Mér sýnist að kennurum sem ekki hafa gott vald á ensku veitist þessi vinna mun erfiðari en hinum. Eins og sjá má hér að ofan brugðu kennarar 10 ára nemenda á það ráð að biðja foreldra að aðstoða börn sín við að þýða (eitt bréf hvert) úr tölvupóstin- um yfir á íslensku í gæludýraeiningu. Fróðlegt hefði verið að heyra álit foreldra á þessu samstarfi. 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.