Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 138

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 138
Á ALÞJÓÐAVETTVANGI i KENNSLUSTOFUNNI TÍMINN Tímaskortur var eitt af því sem kennararnir nefndu oft sem vanda við þátttöku í verkefninu. Sérhver námseining í Kids network spannar sex vikna tímabil eins og glöggt kemur fram á skipulagi skólaársins frá hendi útgefandans. Sex vikna lotur falla ekki ævinlega að starfsskipulagi íslensks grunnskóla. Auk þess er lauslega áætlað í kennsluleiðbeiningum að tvær kennslustundir tvisvar á viku séu hæfilegur tími til kennslunnar. Heyrum hvað kennarar hafa um þennan þátt að segja: Verkefnið kom sem viðbót á stundaskrá sem er allt ofhlaðin fyrir. Það er ekki hægt að bæta endalaust við nýjum verkefnum á kennara þar sem tímum þeim sem bekkjarkennari hefur með nemendum sínum hefur fækkað á undanförnum árum. - Tímaskortur var á stundum bagalegur og setti okkur ákveðin takmörk. Áhuga- verð verkefni fengu þvíoft heldur fljóta afgreiðslu. Sjálfsagt erað reyna aðfá inn á stundatöflu „aukatíma" fyrir Kids network-verkefnið. - Það er galli að túninn fyrir verkefnið er mjög afmarkaður og getur valdið stressi hjá kennaranum. Einnig getur tíminn reynst óhentugur, t.d. efferðalög, próf,frí- dagar o.þ.h. koma inn í tímabilið. Mjög afmarkaður tími getur einnig verið kostur, hann heldur nemendum við efnið og kennarinn neyðist til að skipuleggja tímann vel. Engan skal undra þótt grunnskólakennarar kvarti undan tímaskorti, einkum þó á miðstigi. Þeir hafa þurft að sæta því að tímafjöldi nemenda þeirra hefur verið skertur og það oftar en einu sinni á undanförnum árum. A sama tíma berast þeim fleiri og fleiri tilboð eða kvaðir um að taka upp á sína arma ýmis mál sem varða líf og limi skjólstæðinga þeirra. Kennarar nefndu jafnframt að vinna í Kids network hefði tekið tíma frá öðrum námsgreinum. Fróðlegt er að hlera hugmyndir kennaranema. I lokaritgerð til B.Ed.- prófs frá KHÍ er fjallað um Kids network: Einhverjum gæti raunar þótt sem ekki væri tími til að standa í tölvusamskiptum og heilu verkefnunum íkringum þau. Þar væri verið að taka tíma frá öðrum nauðsyn- legri námsþáttum. En vel skipulögð verkefni eins og Kids network, geta komið inn á flesta þætti sem fengist er við ígrunnskólum. Séu kennarar ekki of fastbundnir við hefðbundna kennsluhætti, þá ættu fjölþætt tölvusamskiptaverkefni að ciga upp á pallborðið því þau tninna um margt á þemaverkefni sem notið hafa vinsælda í skólum á umliðnum árum (Sveinn lngimarsson, 1992:42-43). TÖLVUÞÁTTURINN Hugbúnaðurinn er haganlega gerður. A aðalskjámyndinni eru myndir af hnetti, síma, bréfi, stílabók og blýanti og súluriti. Hnattlíkan er táknmynd landakorta sem notuð eru í ýmsum tilgangi, bréf táknar ritil, mynd af stílabók vísar á gagnaskrár, mynd af síma merkir tölvusamskipti og súlurit er tilvísun á tölfræðiþátt. Þegar símavalmyndin er notuð sér forritið að miklu leyti um tölvusamskiptiiT fyrir notandann, sendir það sem er tilbúið til sendingar og raðar gögnunum, sem 136
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.