Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Page 141
RAGNHEIÐUR BENEDIKTSSON
KENNSLUFRÆÐIN
Á miklu veltur að kennarar felli sig við kennslufræði námsefnis. Jákvæðar umsagn-
ir kennara um þann þátt verkefnisins finnst mér vega afar þungt. Reyndar eru það
rökin sem að mínum dómi vega þyngst. Heyrum hvað nokkrir kennarar hafa til
málanna að leggja þar að lútandi.
' Kennara, sem kaus að prófa eininguna um vatnið þrátt fyrir óhagstæðar tíma-
setningar, farast svo orð:
Kostirnir eru peir að verkefnið tekur d mörgum pdttum ískólastarfi d nýjan hátt,
p.e.a.s. nemendur eru ekki bara að læra landafræði, stærðfræði, efnafræði, tölfræði,
íslensku og/eða ensku með pví að gera „einhver" verkefni, peir eru að nota pessar
greinar til að vinna sitt eigið verkefni.
Kennari 10 ára nemenda:
Kennsluaðferðirnar í námseiningunni um gæludýrin minna um margt d sam-
félagsfræðina. Nemendum er beint inn á leitar- og uppgötvunarnám. Efnið er
reyndar „kennarastýrðara" sem mérfinnst kostur. Hér er ég ekki íneinum vafa um
að hverju ber að stefna.
Öðrum kennara farast svo orð um súra regnið:
Börnin læra sjdlfstæð vinnubrögð, pau fd meiri innsýn theim barna t'öðrum lönd-
um og sjá að sömu eða svipuð vandamdl geta verið par eins og hér. Þetta er dltuga-
vekjandi og proskandi verkefni sem kennir peim að leysa verkefnin saman og gerir
pau örugglega færari og sjdlfstæðari, pegar pau purfa að bera enn meiri dbyrgð á
nátni sínu.
Kennari, sem kenndi vatnseininguna, veltir hér upp ýmsum mikilvægum atriðum:
Nemendur fá æfingu íað setja fram sínar eigin tilgdtur sem peir purfa að byggja d
dkveðinni pekkingu sem peir hafa aflað. Verkefnin hvetja til sjdlfstæðrar hugsunar
nemenda par sem peir purfa oft að rökstyðja tilgdtur sínar. Nemendur fd að vinna
d fjölbreyttari hdtt með tölvur en peir eru vanir.
Eitt af markmiðum verkefnisins er að nemendur setji sig í spor vísindamanna. Hér
er það orðað svo:
/ veðureiningunni er margs konar aðferðum beitt. Nemendur ræða dkveðin atriði
saman íhópum, hlusta d fyrirlestra, peir leita upplýsinga, gera kannanir utan skól-
ans, skoða skýin og tnæla hitastig. Þeir setja fram tilgátur, sannprófa pær, æfa sig í
að vcra vísindatnenn.
Námseiningarnar eru hver með sínu sniði. Vinnubrögðin eru svipuð en þó ekki
alveg eins frá einni námseiningu til annarrar.
/ súra regninu tnæla nemendur sýrustig vökva. Þau læra d pH-skalann og nota
stærðfræði par tneð. Einniggera nemendur tilraun tneð að leggja ýtnsa hluti t'mis-
tnunandi súra vökva. Þd uppgötva pau dhrif sýrustigs d hlutina. Þau skrd niður-
stöður mælinga, æfast ískýrslugerð. Þau setja fram tilgdtur utn sýrustig rigning-
arvatns hjdfélögum sínum iöðruttt löndutn eftir að hafafengið lýsingará umhverfi
peirra. Seinna bera pau satnatt niðurstöður frá félögunum við eigin tilgátur.
- Bæði i súra regninu og gæludýraverkefninu er beitt leitar- og uppgötvunarað-
ferðum. Ég lít ekki fyrst og fremst d pctta setn tölvuverkefni og tnér finnst raunar
139