Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 156

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 156
KYNFRÆÐSLA veitingu; samstarfsnefnd heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og menntamála- ráðuneytis um heilbrigðisfræðslu (stofnuð 1988) með frumkvæði, ráðgjöf og fyrirgreiðslu; starfsfólk landlæknis og grunnskóladeildar menntamálaráðuneytis- ins með ritstjórn, umsjón með tilraunakennslu og kynningu; Námsgagnastofnun sem kostaði þýðingu og útgáfu og sá um kynningu; Kennaraháskólinn og Háskóli Islands með ráðgjöf og endurmenntun; og samtök hjúkrunarfræðinga og kennara með því að tilnefna fulltrúa til samstarfs (Þorvaldur Orn Arnason 1990). LÍFSGILDI OG ÁKVARÐANIR Hið nýja námsefni er frá Bandaríkjunum komið og nefnist þar Human Sexuality. Values and choices. Það kom fyrst út 1986. Ritstjóri íslensku útgáfunnar var ráðin Sóley Bender hjúkrunarfræðingur M.S., en Bogi Arnar Finnbogason annaðist ís- lenska þýðingu verksins. Námsefnið samanstendur af kennarabók með ýtarlegum leiðbeiningum, for- eldrabók og 120 mín. myndbandi með stuttum þáttum, viðtölum, leiknum atriðum og skýringarþáttum. Samning námsefnisins er samstarfsverkefni fjögurra höfunda og fleiri starfsmanna tveggja stofnana er að því stóðu, Search lnstitute og Health Start í Minneapolis í Minnesota. Þessar stofnanir hafa báðar mikla reynslu af námsefnis- gerð og kynfræðslu. Námsefnið er ætlað 13-14 ára unglingum. Markmið kynfræðslu, að dómi að- standenda námsefnisins, er að styðja ungt fólk til að taka skynsamlegar ákvarðanir urri eigið líf með því að veita þeim hispurslausar upplýsingar og innsýn í gildismat okkar. Sá skilningur er lagður til grundvallar að kynfræðsla sé samstarfsverkefni skóla, foreldra og unglinganna sjálfra. Ætlast er til þátttöku foreldra í foreldrafund- um og sameiginlegum heimaverkefnum sem eiga að auðvelda samræður nemenda og foreldra þeirra. Námsefnið fullnægir m.a. vel þeirri kröfu, sem oft er sett fram hér á landi, að í kynfræðslu skuli fjalla um siðfræðileg viðhorf og tilfinningar, sjálfsímynd og gildi, ekki síður en félags- og líffræðilega þætti. Sjö meginhugtök, svonefnd lífsgildi, eru notuð sem kjölfesta í efninu og að því stefnt að nemendur tileinki sér þau. Þetta eru hugtökin jafnrétti, heiðarleiki, orðheldni, virðing, ábyrgð, sjálfstjórn ogfélagslegt réttlæti. Umræður eru eitt megineinkenni kennslunnar, fyrst umræður í litlum hópum þar sem farið er eftir ákveðnum reglum og síðan í bekknum í heild. Nemendur takast á við verkefni sem eru ýmist unnin af einstaklingum eða litlum hópum. Niðurstöðum nemenda er haldið til haga á veggspjöldum en því fylgja margir kostir, s.s. að auðvelt er að vitna til þeirra þegar þörf krefur, betri yfirsýn skapast og námsumhverfið auðveldar kennsluna og vinnu nemendanna. TILRAUNAKENNSLA Tilraunakennsla á Lífsgildum og ákvörðunum fór fram á vegum menntamálaráðu- neytisins í sjö skólum vorið 1990 og tóku þátt í henni átta kennarar og fjórir 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.