Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 12
298 Dauðinn f mjólk. IÐUNN ur hrykkju upp af . . . Kanínur má vissulega drepa )með því nær öllu, ef því er spýtt inn í þær í nægi- lega stórum skömtum. Þá rakst ungfrú Evans á Bangssýkilinn, sem leyfði sér að hafast við, svo að lítið bar á, í kúnum á einu hinna fullkomnustu kúabúa. Hún gekk fyrir Eichhorn, forstöðumann sjúkdómadeildar rannsóknarstofunnar, til þess að fá fregnir af þessum áleitna gerli. Það var alkunnugt, að Bangssýkillinn var gersamlega hættulaus mönnum, en hins vegar lá hann á því illkvitnislega lúalagi, hvarvetna um víða veröld, að koma því til vegar, að kýr létu kálfunum fyrir tímann. Nú var íhann á langri, dularfullri og óstöðvandi hringferð um Ameríku, leitaði uppi öll kúabú — hinn mesti vá- gestur fyrir mjólkuriðnað Ameríkumanna. Hann bar enga virðingu fyrir tiginbornum kúm. Hinar mestu hispurskýr, sem bjuggu við hverskonar tærilæti, voru engan veginn óhultar fyrir honum og létu kálfunum unnvörpum. Ekkert efirlit kom hér að nokkru gagni. »Hafið þér nokkurn tima borið Maltasóttarkokkinn saman við Bangssýkilinn?« sagði Eichhorn við Alice Evans. »Hann gat þess ekki, hvers vegna hann lagði fyrir mig þessa spurningu«, sagði hún löngu síðar. Og ef Eichhorn hefði talið málið nokkurs vert, hefði hann vissulega fyrir löngu síðan sjálfur tekið það til rann- sóknar. Ef nokkurn hefði órað fyrir því, að þessi isamanburður hefði hina minstu þýðingu, er ekki hætt við öðru en að hann hefði verið gerður af hinum alfrægustu gerlaleitarmönnum. Sjálfan hinn heims- fræga, danska dýralækni, Bernhardt Bang, hafði aldrei dreymt um, að hér gæti verið um nokkurn skyldleika að ræða. Og gamli Davið Bruce hefði sennilega spert
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.