Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 52
338 Með strandmenn til Reykjavikur. IÐUNI'í undir hádegi, en þyknar þá upp með stillu og þriggja til fjögra stiga frosti. Risu Öræfingarnir með birtu og bjuggust til ferðar. Kúðafljót átti að heita undir ís, en var sjómikið og ísinn að mestu samanfrosið hröngl, er losnað hafði í leysingunni og hemað aftur saman daginn áður og um nóttina. Svall vatnið upp á bakk- ana og flæddi alt í kring um Sanda-bæinn, belgdi upp ísbreiðuna og hafði hlaðið ísnum sums staðar í hrannir, en víðs vegar úti á fljótinu voru göt og vak- ir, full af samanþjöppuðum íshroða. Var vöxturinn i fljótinu svo mikill, að vatnið tók í bóghnútu uppi á vestri bakkanum, og um túnið á Söndum féllu álar, sem náðu upp undir miðjar síður, en nokkru grynnra á börðum og rimum milli álanna. Öræfingarnir fengu þá Eggert og Hjörleif til þess að reyna fyrir sig ísinn, því að þeir voru Kúðafljóti þrautkunnugir. Leituðu þeir fyrir hér og þar um fljót- ið, en töldu isinn hvergi tryggan. Munu þeir þó hafa talið mestar líkur til, að klöngrast mætti yfir um austur af bænum. Varð það úr, að þar var lagt af stað með hestana út á fljótið. Var þá nálægt hádegi. Hestarnir voru teymdir, tveir og þrír í einu, og látnir ganga hver á eftir öðrum. Fór Eggert fyrst yfir með þrjá hesta. Næst á eftir honum fór Klemens með aðra þrjá. Gekk þetta alt slysalaust, þar til eftir eru seytj- án hestar á vesturbakkanum. Þá leggur Björn Pálsson út á fljótið með þrjá hesta í lest. Var þar lítils háttar brestur í ísinn upp» við bakkann. En nú tekst svo slysalega til, að aftasti hesturinn hratar með framfæturna niður um brestinn, svo að skörin nemur við brjóstin. Rykti hesturinn sér skáhalt upp á skörina, en við þau átök brestur ísinn undan honum, og sekkur hann þar á bólakaf. Kippir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.