Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 84
370 Kommúnismi og kristindómur. IÐUNN heyja baráttu, ekki af almennum mannúðarhvötum, heldur fyrir herfangið; ekki vegna trúarinnar á fagr- an og vegsamlegan tilgang lífsins, heldur að eins fyrir valdabaráttu einnar stéttar. Segja má, að það sé vorkunn, þó að þeir, sem þykjast hafa setið yfir skörðum hlut, hefji slíka baráttu. En hvað um það, þá er sú barátta þó að eins um auð og völd, og ég sé enga menningarlega framför í sjálfu stéttastríðinu og trúi ekki á menningarlega afleiðing þess heldur, nema æðri hugjón sé lögð til grundvallar en eintóm matar- pólitík. Því að það getur ekki verið neitt meginmarkmið lífsins að hafa í sig og á. Hversu dauðans vesælt getur þetta líf orðið, þótt vér höfum það — ef vér höfum ekkert annað til að lifa fyrir! Þetta er það, sem mér finst ábótavant við komm- únistana. Ekki að þeir séu of miklir hugsjónamenn eða umbótamenn í mannfélagsmálum — heldur þykir mér þeir vera of litlir hugsjónamenn, of þröngsýnir til þess að riki þeirra geti staðist. í blindu ofstæki finna þeir sér skylt að stangast við alt og alla, í stað þess, eins og Lunacharsky ræður til, að draga inn í sig önnur trúarbrögð, gera þau að samverkamönnum sínum, leggja krafta sína við þeirra krafta og bæta kristin- dóminn upp að athafnafjöri, þar sem hann er aftur rikari að trúarlegri innsýn og siðfágun. Hvílikur styrk- ur hógværri og víðsýnni jafnaðarstefnu gæti orðið að samvizkusamlegri innrætingu bróðurlegra trúar- hugsjóna kristindómsins, liggur í augum uppi. Og ég sé enga ástæðu fyrir þessar tvær stefnur til að skattyrðast og fjandskapast sín á milli. Þess vegna hefi ég andmælt hinum ofstækislegu og einsýnu nið- skrifum Skúla G. í garð kirkjunnar. Hann kemst nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.