Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Qupperneq 61
byijaðan mánuð, talið frá og með 1. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Skal það álag vera hið sama og dráttarvextir, sem Seðlabanki íslands ákveður samkvæmt vaxtalögum.25 Þegar skuldara er veittur slíkur frestur eftir gjalddaga, sem hér um ræðir, til þess að inna greiðslu sína af hendi, er eins og fram er komið litið svo á, að greiðsla hvenær sem er innan frestsins sé innt af hendi á réttum tíma. Af því leiðir, að kröfuhafi á ekki rétt til dráttarvaxta og getur heldur ekki beitt van- efndaúrræðum eins og gjaldfellingu eða riftun. Ef skuldari hins vegar greiðir eftir að frestúrinn er útrunninn, reiknast dráttarvextir frá gjalddaga, sbr. 1. mgr. 9. gr. vxl., nema samningur, venja eða laga- og reglugerðarákvæði leiði til ann- arrar niðurstöðu. Þess er að framan getið, að notkun hugtakanna gjalddagi og eindagi er nokk- uð á reiki í íslenskum lögum og réttarframkvæmd. Var þess getið, að t.d. í kpl. eru bæði hugtökin notuð yfir það, sem réttast væri að kalla gjalddaga. Þá má og benda á, að í riti sínu Kaflar úr kröfurétti notar Ólafur Lárusson hugtökin gjald- dagi og eindagi í einni og sömu merkingunni.26 Algengust notkun þessara hugtaka í íslenskri réttarframkvæmd virðist vera sú, að gjalddagi merki þann dag, sem kröfuhafi getur fyrst krafist þess, að skuldari inni greiðslu sína af hendi, og er það í samræmi við hefðbundna skil- greiningu hugtaksins. Þegar skuldara hefur verið veittur tiltekinn greiðslufrest- ur eftir gjalddaga, sýnist hugtakið eindagi yfirleitt vera notað um lokadag frests- ins, þ.e. eindagi merkir þá það sama og frestdagur. Er mikil þörf á, að hugtakanotkun þessi verði samræmdi í íslenskum lögum og lagaframkvæmd. 2.3 Réttaráhrif greiðsludráttar 2.3.1 Almennt um vanefndaheimildir í tilefni greiðsludráttar Þegar liðinn er sá tími, sem skuldari hafði til þess að inna greiðslu sína af hendi, hvort heldur sem það er gjalddagi, eindagi eða eftir atvikum frestdagur, og hann greiðir ekki, er um vanefnd af hans hálfu að ræða, enda sé kröfuhafa ekki um að kenna né heldur atvikum, sem hann ber áhættuna af. Slík vanefnd er nefnd greiðsludráttur, sbr. m.a. orðnotkun þá, sem kemur fram í 21. og 28. gr. kpl.27 Undir greiðsludrátt fellur það í fyrsta lagi, þegar ekki er greitt á réttum tíma, en greiðsla berst eftir það tímamark, eða líkur eru til að hún verði innt af hendi á seinna tímamarki. í öðru lagi er um greiðsludrátt að ræða, þegar greiðslan er aldrei innt af hendi, t.d. þegar ljóst er strax frá upphafi, að hún mun aldrei verða 25 f þessu sambandi skal bent á umfjöllun Henry Ussing, Obligationsretten, bls. 47, um svokallaða frestdaga (d. I0bedage). Segir hann, að stundum haft skuldari, eftír gjalddaga, ákveðinn frest til þess að greiða, þannig að greiðsla, sem innt er af hendi innan frestsins, telst innt af hendi á réttum tíma. 26 Sjá Ólafur Lárusson: Kaflar úr kröfurétti, bls. 96. Þar er kaflafyrirsögn, sem ber heitið: „Ein- dagi í lausafjárkaupum”. 27 Sjá t.d. Bernhard Gomard: Obligationsret I, bls. 100, og Henry Ussing: Obligationsretten, bls. 50. 313
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.