Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Side 114

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Side 114
Þar sem þetta virðast allt vera góðar og gildar ástæður sem allar styðja beit- ingu refsinga, er þá ekki bara hægt að nota þær allar, hver um sig leggur nokkuð til og til samans er kominn breiður grundvöllur fyrir refsingu ríkisvaldsins?9 Skiptir það nokkru máli hvort við segjum að rétt sé að refsa A vegna lögbrots af því að hann eigi það skilið, auk þess sem það kemur þjóðfélaginu til góða, t.d. vegna varnaðaráhrifa - eða hvort sagt er að rétt sé að refsa A vegna þess að það er gott fyrir þjóðfélagið vegna varnaðaráhrifa refsingarinnar, auk þess sem hann á það skilið af því að hann breytti rangt? Það er grundvallaratriði að mínu mati að frumskilyrðið sé ásættanlegt þótt önnur jákvæð áhrif geti komið til að auki. Það er tiltölulega auðvelt að hugsa sér dæmi um brot og aðstæður þar sem það skiptir raunverulega máli út frá hvaða frumskilyrðum er gengið við mat á því hvort réttlætanlegt sé að leggja á refsingu eða ekki. Það eru fleiri spurningar en hvers vegna á að refsa sem þarf að svara. Því þarf lrka að svara hverjum á að refsa og hvernig á að refsa. Vandamálið við að nota allar framangreindar kenningar kemur vel fram þegar svara á þessum síð- ari spurningum því það kemur í ljós að þær gefa mismunandi svör við þeim. Svörin byggjast alltaf á því hvað það sé sem réttlæti refsingar yfirleitt. Leitin að hinni einu réttu kenningu, sem réttlætt geti refsingu ríkisvaldsins, stendur enn yfir. Meðan gallalaus kenning eða röksemdafærsla fyrir refsingu ríkisins er ófundin höldum við áfram að nota refsingu, þar á meðal fangelsis- refsingu, sem úrræði gegn lögbrotum án þess að geta rökstutt það óhrekjanlega að refsing ríkisvaldsins sé réttlætanleg. HEIMILDIR: Bamett, R.: „Restitution: A New Paradigm of Criminal Justice“. Ethics vol. 87, 1977. Bedau, H.A.: „Prisoners' Rights". Criminal Justice Ethics Winter/Spring, 1982. Benn, S.I.: „An Approach to the Problems of Punishment". Philosophy 33, 1958. Bentham, J.: „Punishment and Deterrence". An Introduction to the Principles of Morals and Legislation, 1789. Cullen, F.T. og Gilbert, K.: Reaffirming Rehabilitation. Cincinatti, 1982. Dolinko, D.: „Some Thoughts About Retributivism". Ethics 101, 1991. Duff, R.A.: „Deterrence and Autonomy“. Trials and Punishments. New York: Cambridge University Press, 1986. Feinberg, J.: „The Expressive Function of Punishment". Doing and Deserving N.J.: Princeton, 1970. „The Classic Debate“. Philosophy of Law. Ed. by Joel Feinberg and Hyman Gross, 5th ed„ Wadsworth Publishing Company, ITP, 1995. Flew, A.: „The Justification of Punishment". Philosophy 29, 1954. Goldman, A.H.: „The Paradox of Punishment". Philosophy and Public Affairs 9, no. 1, 1979. 9 Þetta viðhorf styður Jörundur Guðmundsson í tilvitnaðri grein sinni, bls. 11. 366
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.