Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Page 21
21
um Gizur byskup að þessu leyti: »Sálma lagði hann út fá
eður enga«. Geta má þess þó, að í bréfi einu til Odds Gott-
skálkssonar segist Gizur byskup senda honum islenzka þýð-
mg á Maríulofsönginum Magnificat, sem kenndur er við upn-
hafsorð sitt í hinni la-
K
I ~<11 K
i ÍTf
Mís-
£L n
?! te.R?^atK
tínsku biblíuþýðingu,
»Magnificat anima
mea dominum«, Lúk.
1, 46—55. Má þá
eftir atvikum ætla, að
þýðing sú hafi ver-
ið eftir Gizur byskup
sjálfan. í frumsálma-
bókum vorum eru
tveir sálmar út af
þessu efni, báðir í
sh. Guðbrands bysk-
ups (sjá hér siðar
Gbr. 103—4), þýddir
úr þýzku; en vitan-
lega er ekki unnt að
segja, hvort hér sé
komin þýðing Gizur-
ar byskups (og þá
heldur á fyrra sálm-
inum).1)
Fyrsta kynning,
sem vér höfum af
islenzkum sálmum,
er í sálmakveri Mar-
teins byskups Ein-
arssonar (f. ca. 1500,
hyskup 1548-56, d.
1576).Marteinn bysk-
UP var listamaður og skáld gott, sem faðir hans og
þeir frændur fleiri. Hann þýddi sálma og andleg kvæði.
krá hendi hans er hin fyrsta sálmabók á íslenzku, prentuð
í Ivaupmannahöfn 1555, í 8vo., aftan við handbók hans,
en þó með sérstöku titilblaði og sérstökum arkavísi (A-F),
48 bl. Fyrirsögnin er: »Epter fyl- | ger litid Psalma | kuer
X.
Hít Ijö í;t,84S
*■ *,~r kl. ?
1) PEÓI. II, bls. 612-11
3