Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Page 27
27
þessi bók verið frábrugðin að þessu leyti Breviarium Nidro-
siense, er Eiríkur erkibyskup Valkendorf gaf út i Paris 1519;
má þá vera, að til þessa bendi orðin í enda Breviarium
Vfrttftíð*
fftottt pcnetrftrc fcctpi cv* uítrct bc trtcjfa cíput: rttnfí*
«bc UO0ÍÖ etuð mcn'rt's ft« comfcatioíð ct tom'trui vir
inttoccrer víuerc: rt uö cu> t’truntctqj tunöario pluuíc
fccm mcrcamur goubia pcr erupic: v»r iicqj VeUera^ílta
Rcntrc.pcrö. g^nut'm. tfcncöictuönccgftvjtreðqui
Kcgcj vgtnö önm.cc.víq. cú co «öer«t:ejrtra löci litfi
Sýnishorn af Breviarium Holense (efst af bl. 102), hinni
fyrstu bók, er prentuð var á íslandi.
Holense, er vér þekkjum af lýsingu Grunnavikur-Jóns, er
segja það ,aukið‘ (»adauctum«). Nú er það samhljóða vitnis-
burður allra fyrri líma fræðimanna, að ólafur byskup
Hjaltason hafi kom-
ið lagi á messusöng
í lútherskum sið í
Hólabyskupsdæmi og
skipað svo til um
þetta efni, að hald-
izt hafi um þeirra
doga, og þá í raun-
inni svo lengi sem
grallarasöngur hélzt.
Þetta táknar með
öðrum orðum það,
að bækur Guðbrands
í þessu efni hafi
fcrt? fcJwriíttí utf
rinásnfiavm ntm ^ *
uuám u/a ^ujluQ fentmé wt
x1 Gov '&ofcre.ppjfti
ímm- tSm'j. ppttt^
Jwttifuifet Q itTÚ
_ ____________ g
*1up þ> \y\Ayy~n «hjfrpu
Aftasta bl. AM. 431, 12mo., er ætla má, að sé
með hendi Jóns byskups Arasonar, sbr. orðin
neðan við: »Leingi hefur þu skrifnf pessa
sogu jon straknr ara son« o. s. frv.
stuðzt við umbætur
Ólafs byskups. Ein-
mitt þetta má þykja
verða staðfest af um-
inælum Guðbrands
byskups sjálfs í bréfi
þvi, er hann sendi á alþingi 1588, til presta í Skálholtsbysk-
upsdæmi, og hafa að geyma meðmæli með Oddi Einarssyni til
byskupskjörs syðra. Par segir hann vera samræmi í guðs-
þjónustugerðum syðra og nyrðra, »fráteknum þeim aðskil-
naði, sem er í söng sálma vorra, livað óskanda væri, leiðast