Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Page 37
37
'■s
vígður 1589; f. 1559, d. 1630). Hann var merkur fræðimaður.
Hann var og skáldmæltur, sem þeir frændur fleiri, síra Einar
Sigurðsson, faðir hans, bræður hans o. fl. Ekki liggur mikið
eftir Odd byskup í
kveðskap. Þýtt hefir
hann þó einn sálm . .
hér (Gbr. 248) og lik- h P /. “
lega einnig aðsfoðað S <^"r> ^—»*■
byskup að öðru leyli ^ ^
citthvað i sálmaútgáf-
unni, eins og talið er,
að gert hafi í söng-
verki hans síðar.
Loks er síra Magn-
ús ólafsson i Laufási
(sbr. Gbr. 291-6).
Hann var ágælt skáld,
og er.margt betra eftir
hann en þýðingarþær,
sem hér eru eignaðar
lionum, ef eftir hann
eru, enda myndi hann liafa verið um 16 ára að aldri, er þetla
var, svo að hæpið mun þelta þ}d<ja, þótt ekki sé óhugsan-
legt, og hafi hann þá verið í skóla á Hólum. Hitt væri ekki
#y!a'qmM
J ^ * .rr' J
£c7Tr**P jLa.'ýicycij mcp **** Sn.'n
oo Jh&P
Sýnisliorn rithandar Odds byskups
Einaissonar (AM. •110 a, áto.).
r
t*rti
MJ
Sýnishorn rithandar síra Magnúsar Ólafssonar í Laufási
(AM. 2G7, fol.).
ólrúlegt, að eitthváð væri eftir hann í síðari útg. sb. (1619).
Sálmar eru og með vissu eftir hann í síðari sb. Síra Magnús
var nafnkunnur maður á sinni tíð, fornfræðingur og fræði-
maður, enda lærdómsmaður mikill, með því að bann var
stundum við kennslustörf (rektor) á Hólttm í viðlögum. Hann
5