Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 49
49
hafi, að hér mætti ekki sjást annað en full hending, enda
varð og svo allbráðlega, þótt lengi loði skothent við islenzkan
sálmaskáldskap í ýmsum dæmum, sem fundin verða. Er
jafnan mest vorkunn þeim, er fyrstir ryðja veg. Undan þess-
um göllum eru þó skildir að mestu allir frumorktir sálmar
og þýðingar þeirra skálda, er bezt yrkja (þeirra feðga sira
Einars í Heydölum og sira Ólafs í Ivirkjubæ, Magnúsar prúða,
Bjarna skálda, sira Rafns þorvaldssonar og síra Nikulásar
Narfasonar).
Mállýti eru ekki til muna í sálmunum. Rangar orðmyndir eru
ekki rnargar.1) Nefna má: bróðir (f. bróður), blind (f. blindni)
259,4, 343,12, hátt (f. hætti) 309,i, hönd (f. hend ) 217,i, 287,2,
náðarsamlig (f. náðarsamlega) 259,i, nið (f. níði) 259,4; fágæll
mun að sjá fram að þessu bygging og byggja (106,1 — 2,318,4)
tákna smiða (reisa, hlaða o. s. frv.), eins og nú er almennt
orðið; eins virðist orðið bindindi vera notað í hreinni nútíð-
armerkingu (327,n); fágætt mun enn þvoði (f. þó) 8,7, þverrar
(f. þverr) 369,t, kynnast einhvern 12,io. Altíðar i ritum þess-
ara daga eru aftur þessar orðmyndir: föðurs (5,i og viðar),
meyja (4,3 og viðar), þar í frá (í frá, í hjá) 182,3, þjón (f.
þjónn) 351,i, enn fremur að sleppa endingum: konung (f.
konungur), 214,i; þessu líkar og altíðar orðmj'ndir eru og í
ritum and (f. andi), hand (f. hönd) 177,s (og víðar), skamm
(f. skömm) 324,9, liklega komnar fram af útlendum áhrifum.
Gömul orð sjaldgæf og gamlar orðmyndir finnast í sálmun-
um: allan tíð 53,c, 82,12, 259,ic; án (með þáguf.) 166,3, feila
(sbr. feilinn), 227,4, 327,9, ílýti (kvk.) 219,2 (flýturn 220,7 og
324,3 getur þó verið skælt úr norðurþýzku, vlieth, lleiss);
glens, 226,15, harðlifi (= harðrétli) 31,3, heppilegur (? sbr.
seinheppilegur) 213,1, hoska (= orka) 318,11, hvekkur og
hvekkja (sbr. hvekking) 262,io, hvorki (= hvorugt) 211,1,
kinnur (— kinnar) 58,14, 365,1, klingja 354,1, kveik 351,is, kvíða
(kvk.) 236,3, lifgjafari 207,3, 246,7, meðalgangari 39,7, mý[g]ja
342,i, reita (reitaði, reitað) 204,3, 243,1, sé (boðh.) 153,3, 171,5,
sjá (= þessi) 318,4, stríða (nafnorð) 347,1, syndgast 153,2, víg-
vél 152,i, ömbun 321,« (aftur ömbunast 324,9). Fálíð eru (og
geta sum verið nýyrði): arfsynd (nýyrði, í þ5rzka frums.
erbsúnd(e)) 124 og 192,1, ástarlát 353,ie, ástriða (= erfiði, í
1) Hreinar prentvillur viröast vera jöta (= jata) 1,7, »forme anti-
krists« (= frá antikrisli?) 207,?, skúrgoö (= skurðgoð) 238,», vendar
(= vendir) 339,e.