Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Síða 52
lenda frumsálma. Að eins 10 eru eftir nafngreinda islenzka
höfunda (Gbr. 125, 221, 225, 359, 304, 367, 372, 374-5, 379),
en frumorktir á íslenzku virðast geta verið 11 að auki (Gbr.
114,120,222,255,258,205, 305, 368-9,371, 377).') Þessi árangur
rannsóknanna, sjálfur uppruni sálmanna, blýtur að leiða til
þess, að halda verður sálmaþýðingunum i sérflokki, utan eig-
ilnegra islenzkra bókmennta, enda á það bezt við sjálfan til-
gang þeirra. Parf enginn að mela þá niðurstöðu til lægingar
íslenzkum bókmenntum, að þessari ljóðagrein er kippt það-
an og skipað lil sætis sér. En að svo miklu leyli sem varðar
íslenzkar bókmenntir, er gildi sálmaþýðinga þessara fólgið i
þvi, að rneð þeim er veitt nýjum og fjölbreyltum báttum
inn í ljóðagerð þjóðarinnar, ruddar brautir, þótt misjafnlega
væru greiðfærar í fyrstu, og greidd þannig gatan að kveð-
skap þriðja flokksins, sem til varð af útlendum áhrifum á
þjóðleguni grundvelli, en lil þess flokks telst það, sem feg-
urst hefir verið nretið í andlegri ljóðagerð þessarar þjóðar.
Starf Marteins bjrskups Einarssonar og Guðbrands byskups
I’orlákssonar má þá vafalaust telja, að verið bafi nauðsyn-
legir þællir i þroska þeirrar ljóðgreinar, sem til teljast Passíu-
sálmar Hallgrims Péturssonar.
V. Marteinssálmar.
1. Hrópum vér til lieilags anda nú.
Sáimurinn er 4 erindi og frumorktur af Lútber, nema 1.
er., sem er eldra, »Nun bitten wir den beiligen Geist«. Virð-
ist þýðingin beint úr þýzku, en ekki eftir hinni dönsku þýð-
1) Svipuð verður niðurstaðan um sálmalögin. Af 149 lögum reynast
129 útlend. Að eins 20 hefir ekki tekizt að rekja til útlendra laga (sjá
ummæli og tilvísanir um pau við sálmana Gbr. 8, 14, 15, 49, 50, 70, 78,
191, 222-3, 229, 274, 280, 329, 356, 361 - 2, 376, 379). Flest þeirra eru
sennilega innlend eða hafa varðveitzt í kapólskum söngbókum hér, þótt
útlend kunni að vera að slofni, ef viluð væru upptök i aldir aflur; á
fáeinum peirra er pó pað bragð, að pau eru vafalaust útlend og komin
til iandsins með pýzkum söngbókum á siðskiptaöld; má vera, að síðar
geli eitthvað skýrzt um uppruna þeirra.