Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Page 59
59
3. Nú biðjum vér helgan anda.
Um þenna sálm vísast í Gbr. 85.
4. Vér trúnm allir saman á einn gnð.
Um þessa þýðing nægir að vísa í Gbr. 115.
5. Jesus Christus er vor frelsari.
9 er. Frumsálmurinn er talinn orktur á latinu af Jóhanni
Hus, »Jesus Christus, nostra salus«, síðan þýddur og orktur
um af Lúther, »Jesus Christus, unser Heiland«. Hér er þ5rð-
ingin gerð eftir hinni dönsku þýðingu Cl. Mortensöns, »Jesus
Christus er vor Salighed«, nema upphafslinan, sem er eftir
annarri danskri þ}rðingu, »Jesus Christus er vor Frelsermand«,
er Gísli byskup hefir látið ónotaða að öðru leyti.1 2 3 4 5) Þýðingin
finnst ekki í síðari bókum.
Hér fer á eftir sÞig veri lof og pris, ó, herra Krist«, og
nægir um það að vísa í Gbr. 132.
fi. Ó, guðs lamb meinlausa.
1 er., eftir danskri þýðingu (»0, Guds Lam uskyldig«) á
sálmi eftir Nikulás Hovesch (Decius), »0, Lamm Goltes un-
schuldig.«a) Þýðingin er ekki í síðari bókum.
7. Guð veri lo/aður og svo blezaður.
Um þetta sálmserindi nægir að visa i Gbr. 128.
8. Glaðlega viljum vér allelúja syngja.
1 er., eftir þýðingu Cl. Mortensöns (»Gladelig ville vi Alle-
luja syngc«) á sálmi Jóhanns Agricola (d. 156fi), »Fröhlich
wollen wir Halleluja singen.«8) Þýðingin finnst ekki annar-
staðar.
9. Guð, vor jaðir, verlú oss með.
3 er., eftir danskri þýðingu (»Gud Fader, bliv du nu med
os«) á sálroi Lúthers, »Gott, der Vater, wohn uns bei.«,t)
Þýðingin finnst ekki í siðari bókum.
10 Guð faðir og son og þann lieilagi and.
13 er., eftir danskri þýðingu (»Gud Fader og Sön og den
Helligaand«) á sálmi Lúthers, »Nun freut euch, lieben Christen,
gemein.«6) Þýðingin finnst ekki annarstaðar síðar.
1) PEÓI. II. bls. 637—8; Tucher I. bls. 226—7; Nutzhorn I. bls. 64—5,
sbr. 265; Bruun II. bls. 52.
2) PEÓl. II. bls. 638; Nutzhorn I. bls. 163 o. s. fiv.
3) PEÓl. II. bls. 639; Tucher I. bls. 165; Nutzhorn I. bls. 68, sbr.
bls. 201 o. s. frv.; Bruun I. bls. 100.
4) PEÓl. II. bls. 639—40; Tucher I. bls. 88; Nutzhorn I. bls. 103—5;
Bruun, I. bls. 27; II. bls. 19.
5) PEÓl. II. bls. 640; Tucher I. bls. 259; Bruun I. bls. 15; Nuizhorn
I. bls. 81 o. s. frv.