Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Síða 60
60
11. Ó, guð vor faðir, sem ert altið himnum á.
3 er., eftir danskri þýðingu (»0, Gud vor Fader, du som
est i Himmerig«) á sálmi eftir Ambrósíus Moibanus, »Ach,
Vater unser, der du bist« (hingað til talinn frumorktur á
dönsku, sjá Gbr. 120).*) Þýðingin finnst ekki siðar.
12. Eg hrópa til pin, ó, herra Krist.
5 er., eftir danskri þýðingu (»Jeg raaber til dig, o Herre
Christ«) á sálmi Jóhanns Agricola, »Ich rufe zu dir, Herr
Jesu Christ.«’) Þýðingin finnst ekki annarstaðar siðar.
13, Að klaga mig í mitt sinni.
6 er., eftir dönskum sálmi, sem talinn er, »Beklage af al
min Sinde«, út af 51. sálmi Davíðs.1 2 3) Þessi þýðing fmnst ekki
i síðari bókum.
14. Ó, Jesus Christus, sá eð manndóm tók.
5 er., eftir danskri þýðingu (»0, Jesu Christ, som Mand-
dom tog«) á sænskum sálmi samhljóða, eftir Olaus eða Lau-
rentius Petri.1 5) Þessi þýðing finnst ekki annarstaðar en hér.
15. Sinn heilaga kross vor herra bar.
5 er., eftir dönskum sálmi orktum af Martin Hegelund
upp úr kaþólskum hymna, »Det hellige Kors vor Herre selv
bar.«6) Þessi þýðing var ekki tekin upp síðar.
16. Jesús upp á krossinn stóð.
12 er., eftir danskri þýðingu (»Jesus paa Korset stod«) á
sálmi Jóhanns Böschensteins, »Da Jesus an dem Kreuze
stund«.e) Þessi þýðing var ekki tekin upp síðar.
Hér fer á eftir páskasekvenzia (»Victimæ paschali«), »Nú
viljum vér kristnir syngja«, þýdd úr dönsku, »Nu ville vi
Christne synge«7), og síðan þýðing á »Kristur reis af dauða«,
eftir danskri sálmabók (sjá Mart. 29 og 30). Loks er hér
»Salve Jesu Christe, vor frelsermann«, úr dönsku, »Salve
Jesus Christus vor Frelsermand«, og er talið vikið við úr
1) PEÓl. II. bls. 640; Nutzhorn I. bls. 243; Bruun I. bls. 173—4; II.
bls. 16.
2) PEÓl. II. bls. 641; Tucher I. bls. 264—5; Nutzhorn I. bls. 330 o. s. frv.
3) PEÓl. II, bls. 641; Bruun I. bls. 153; II. bls. 25; Nutzhorn I. bls.
249 o. s. frv.
4) PEÓI. II. bls. 641—2; Nutzhorn I. bls. 220 o. s. frv.; Bruun I. bls
125—6; II bls. 56; Beckman bls. 146 o. s. frv.
5) PEÓl. II. bls. 612; Nutzhorn I. bls. 316 o. s. frv.
6) PEÓl. II. bls. 642; Wackernagel bls. 112; Tucher I. bls. 60; Nutz-
horn I. bls. 345; Brandt & Hehveg I. bls. 147.
7) Bruun I. bls. 91; II. bls. 23; Wackernagel bls. 18.