Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Síða 61
61
gamalli kaþólskri antífónu, »Salve regina, mater miseri-
cordiæíí.1)
17. Ó, guð, vér þökkum og lo/um þig.
3 er., eftir danskri þýðingu (»0 Gud, vi takke og love
dig«) á sálmi eftir Nikulás Boie, »0 Gott, wir danken deiner
Giit’a.2 3) t*essi þýðing var ekki tekin upp siðar.
Siðan tekur við lítania, vers og bæn, og er það tekið úr
dönskum sálmabókum þeirra tima,8) en síðast er forsögn
um skriptamál, »útsett af mér Gisla presti Jónssyni í Ivaup-
inhafn 17. Kalendas Januarij Anno salvatoris 1558«.
VII. Sálmar í sb. og gr. Guðbrands byskups.
1. Nú kom heiðinna hjálparráð.
Sb. 1589, bl. j; sb. 1619, bl. 1; sb. 1671, bl. 1; sb. JÁ. 1742, bls. 5-6;
sb. 1746, bls. 5—6; sb. 1751, bls. 5—6; gr. 1607 (í viðauka, sálmur um
jólatímann) og allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið cr í sb. 1589 og
1619, gr. 1607 og öllum gr. siðan.
Fyrirsögnin i sb. 1589 og 1619 (»Veni redemptor«) segir til
um upprunann. Er sálmurinn í öndverðu latínskur og orkt-
ur af Ambrósiusi bj'skupi i Milanó, »Veni, redemplor gen-
tium«.4 5) Lúther þýddi sálminn á þ)rzku, »Nun komm der
Heiden Heiland«.6) Dönsk þýðing, »Iíom Hedningers Frelser
sand«, er í sb. HTh.6) ásamt lagi.7) Sálmurinn er 8 erindi í
sb. 1589, en 7 erindi i hinum, með þvi að steypt er saman
5. og 6. erindi, þannig að tekin er 1. Ijóðlína i 5. erindi og
skeytt þar við þrem siðustu ljóðlínum 6. erindis. Gæli þetta
hafa orðið af vangá við prentun sb. 1619. Á hinn bóginn eru
erindin jafnan 8 i öllum gr. og s-msb. 1742, enda færð aftur
i samt lag í sb. JÁ. 1742. Að öðru leyti heldst sálmurinn að
öllu óbreyttur (að fráskildum prentvillum). Upphafserindið
er sýnt með laginu.
1) PEÓl. II. bls. 643; Bruun I. bls. 168, 150-2; II. bls. 80-1; Brandt
& Hehveg I. bls. 30-1.
2) PEÓI. II. bls. 643; Nulzhorn I. bls. 338.
3) Sbr. Bruun I. bls. 188—9.
4) Kummerle I. bls. 37—8; Baumker I. bls. 245.
5) Tucher I. bls. 3; MVackernagel bls. 138—9.
6) HTh. bl. 1; Brandt & Hehveg I. bls. 92-3.
7) Sbr. Nutzhorn II. bls. 6.
8