Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Side 62
Þýðanda er ekki getið. Þýðingin er að visu heldur nákvæm
og virðist gerð beint eftir latinska hymnanum, en ekki að
sama skapi vönduð, hvorki um mál, kveðandi né rím. Stend-
ur hún að ýmsu leyti talsvert að baki þýðingu Marteins
byskups Einarssonar (19. s. í kveri hans), þótt Guðbrandur
byskup hafi ekki tekið hana upp.
Lagið (sjá nr. 1) hefir fylgt hinum latínska hymna framan
úr öldum og var í þýzkum sb. á 16. öld og lengur,1 2) einmitt
oftast við 3. sálm, »Af Adam er um alla tið«. 1 sb. 1671 er
lagboðinn »Halt oss guð við þitt fhreina orðJ«.
2. Adam leiddi oss í þá neyð.
Sb. 1589, bl. j-ij; sb. 1619, bl. 1—2; sb. 1671, bl. 1—2; sb. JÁ. 1742,
bls. 6—7; sb. 1746, bls. 6—7; sb. 1751, bls. 6—7; Hgrb. 1772, bls. 31—2.
1 sb. 1589 og 1619 er fyrirsögnin: »Önnur andleg vísa af
holdguninnk. Sálmurinn er eftir Michael Weisse, »Adam hat
uns ganz verderbet«,s) og þýddur beint úr þýzku, enda var
ekki til þýðing í dönskum sb. fyrri daga.3) Sálmurinn er 12
erindi og upphafserindið svo:
Adam leiddi oss i þá neyð, Adam liat uns ganz verderbel,
af því erfðum vér synd og deyð, Síind und Tod auf uns geerbet,
umbreytti4) art og eðli manns, verandert Natur und Wesen,
óbætanleg 5) var spilling lians, dass wir nicht möchten genesen.
Lagboðinn er »Yeni, redemptor gentium« (— næsti sálmur
á undan).
3. Af Adam er um alla tíð.
Sb. 1589, bl. ij; sb. 1619, bl. 2; sb. 1671, bl. 2; sb. JÁ. 1742, bls. 7—8;
sb. 1746, bls. 7—8; sb. 1751, bls. 7—8; gr. 1607 (i viöauka, um jólatím-
ann) og aliir gr. siðan; s-msb. 1742.
Sálmurinn er eftir Michael Weisse, »Von Adam her so lan-
ge Zeit«,6) þýddur beint úr þýzku, enda frumsálmurinn
þræddur nákvæmlega. Ekki finnst þýðing þessa sálms i
dönskum sb. þessara tima. Sálmurinn er 12 erindi, og er
upphafserindið svo:
Af Adam er um alla7) tíð Von Adam her so iange Zeit
á voru holdi bölvan stríð; war unser Fleisch vermaledeit,
til dauða sál og andi er sár; Seel und Geist bis in Tod verwundt,
saklaust ekkert á manni var. am ganzen Menschen nichts gesund.
1) Zahn I. bls. 84.
2) Wackernagel bls. 273—4; Zahn V. bls. 399.
3) Skaar I. bls. 786.
4) Sb. 1589; hinar »umbreytir«.
5) Sb. 1671 og síðari »óbreytanleg«.
6) Wackernagel bls. 256—7.
7) Sb. 1671 og hinar, gr. 1649 og allir gr. siðan og s-msb. 1742 »allan«.