Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Side 63
63
Lagboðinn er sami sem við 1. sálm.
4. Skaparinn stjarna, herra hreinn.
Sb. 1589, bl. iij; sb. 1619, bl. 3; sb. 1671, bl. 2-3; sb. JÁ. 1742, bls.
8—9; sb. 1746, bls. 8—9; sb. 1751, bls. 8-9; gr. 1607 (i viðauka, um
jólatímann) og allir gr. siðan; s-msb. 1742. — Lagið er í sb. 1589 og
1619, gr. 1607 og síðan.
í sb. 1589 og 1619 er fyrirsögnin »Conditor alme«, og er
það upphaf hins latinska hymna (»Conditor alme siderum«),
sem eignaður er af sumum Amhrósiusi hyskupi. Sálmur þessi
var að visu til í danskri þ)Tðingu (í sb. Dana frá 1553), »0
Stjerners Skahere i himmelske Hus«, en ekki er þessi þýð-
ing þaðan tekin og ekki heldur að öllu eftir hinni þýzku,
»Golt, heilger Schöpfer aller Stern«, eftir ókunnan þýðanda.
Pýðingin er bersýnilega gerð eftir latínska hymnanum, hin
fyrri erindi, þótt vafalaust hafi þýðandinn halt fyrir sér þýð-
ingarnar, einkum hina þýzku (shr. 5. erindi sálmsins).* 1 2)
Sálmur þessi var áður til á islenzku í þýðingu Marteins bysk-
ups Einarssonar (14. sálmur í kveri hans), en þó er enginn
svipur með þýðingunum, svo að alveg eru þær sjálfstæðar.
Sálmurinn er 7 erindi og er hið síðasta lofgerðarvers. Upp-
hafserindið er sýnt með laginu.
Lagið (sjá nr. 2) er í þýzkum sb. frá 16. öld,3) og í sh.
HTh. (bl. 2). Það er og í ASæm. Leiðarv., hls. 62, og PG.
1861, bls. 94.
5. Af jöðurhjaria barn er borið.
Sb. 1589, bl. iij—iiij; sb. 1619, bl. 3—4; sb. 1671, bl. 3; sb. JÁ. 1742,
bls. 9—10; sb. 1746, bls. 9—10; sb. 1751, bls. 9—10; gr. 1691 (i viðauko,
um jólatimann) og allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið er í sb. 1589
og 1619, gr. 1691 og síðan.
1 sb. 1589 og 1619 er fyrirsögnin »Corde natus ex parentis«,
og er það upphaf hins fornlatínska lofsöngs eftir Prudentius
(Aurelius Prudentius Clemens, f. 348, d. 413), sem þó er í
rauninni brot úr öðrum lengra hymna eftir hann, »Da puer
plectrum choreis«; var það eins konar daglegur lofsöngur
(hymnus ad omnes horas) og er 38 erindi, en sálmurinn
»Corde natus« er 4., 7.-9. og 37. erindi frumhymnans (5. er-
indi þýðinganna er þar ekki). Upphaflega var hvert erindi
6 ljóðlinur, en á miðöldum var aukið við hinni 7., með þeim
Að öðru leyti er sálmurinn óbreyltur í sb., að undanskildum tveim
stöðum, er pó virðast geta verið prentvillur.
1) Wackernagel bls. 2, sbr. 604 og 683; Nutzhorn I. bls. 301.
2) Nutzhorn I. bls. 301 og 303—4.