Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 77
77
s-msb. 1742. — Lag erí öllum gr.). Þess skal að eins getið.að hún
er talin frá 9. öld og eignuð Notker hinum stama (Balbulus);
aðrir telja hana frá 6. öld og eigna hana Gregoríusi mikla.1)
Bæði sekvenzían og lagið voru í þj'zkum sb. á 16. öld og í
sb. HTh. og gr. NJesp. — Responsorium og lofsöngur (»Lofið
guð, góðir kristnir menn«, sb. 1589, bl, xvj—xvij; sb. 1619,
bl. 15—16; gr. 1691 og allir gr. siðan) er í öndverðu antífóna,
orkt af Michael Weisse, »Lobet Gott, o lieben Christen«, út
af »Grates nunc omnes«,2 3 4) enda er sá lagboði í sb. (en í gr.
islenzka þýðingin). Þýðingin gæti verið runnin frá Ólafi
by'skupi Hjaltasyni, enda finnst ekki á dönsku í sb. HTh.
né gr. NJesp. En með því að hér er ekki um eiginlegan sálm
né sálmasöng að ræða, heldur líturgik eða tíðasöng i rýmri
merkingu, skal þessu ekki sinnt nánara.
29. OJan aj himnum hér kom eg.
Sb. 1589, bl. xvij; sb. 1619, bl. 16—17; gr.-1607 (i viðauka) og allir
gr. siðan; s-msb. 1742. — Lagið er í sb. og gr.
Sálmurinn er i sb. réttilega eignaður Lúther og kallaður
barnalofsöngur, eins og rétt er, en í gr. nefnist hann engla-
lofsöngur. Er þetta einn hinna frægustu sálma Lúthers, »Vom
Himmel hoch da kam [eða: kommej ich her«,8) og er þýð-
ingin greinilega beint úr þýzku og í betra lagi, en ekki eftir
hinni dönsku þýðingu i sb. HTh. Sálmurinn hélzt óbreyllur
(15 erindi). Til marks um þýðinguna eru hér tekin 2 erindi,
en upphafserindið er undir laginu (nr. 18):
10. Þó veröld sé bæði við og löng, Und wár’ die Welt vielmal so weit
að vísu er hún þér sæng of pröng von Edelstein und Gold bereit,
og ei þess verð, þó væri hún full so wár’ sie doch dir viel zu klein
með vænar perlur og bezta gull. zu sein ein enges Wiegelein.
13. Græðarinn bið eg þig góði þess, Ach mein herzliches Jesulein,
þú gerir þér bæði sæng og sess mach dir ein rein sanft Bettclein
að hvíla í brjósti og hjarta mér, zu ruhen in meins Herzen Schrein,
svo héðan af aldrei gleymi eg þér. dass ich nimmer vergesse dein.
Sálminum var útskúfað úr Leirárgarða-sb., en komst inn í
breyttri mynd (»Af himnum ofan boðskap ber«) og styttur i
sb. (Nýr viðbætir 1861 og 1863, nr. 35), síðan í sb. 1871 og
hefir verið svo í islenzkum sb. síðan.
Lagið var í þýzkum sb. á 16. öld og síðan1) og í sb. HTh.
1) Koch I. bls. 94, sbr. 93; Wackernagel bls. 16; Zahn V. bls. 291;
Skaar I. bls. 349—50.
2) Koch I. bls. 255; Wackernagel bls. 293; sbr. Zahn V. bls. 294—5.
3) Wackernagel bls. 146—7.
4) Zahn I. bls. 98.
10