Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Page 83
83
40. Jesú í fátœki fœddisi þú.
Sb. 1589, bl. xxv—xxvj; sb. 1619, bl. 24; sb. 1671, bl. 17—18; sb. JÁ.
1742, bls. 38-9; sb. 1746, bls. 38—9; sb. 1751, bls. 38—9; gr. 1607 (í
viðauka, á hreinsunardag Maríu) og allir gr. síðan; s-msb. 1742.
Sálmurinn er 8 erindi, frumkveðinn af Michael Weisse, »0
Jesu, der du uns zu gut®.1) Upphafserindin eru svo:
Jesú, í fátækt fæddist þú, O Jesu, der du unz zu gut
frelsaði oss þín mildi sú, geboren in Armuth,
lítil mjólk hefir iif þitt nært, in der Krippen bist gelegen,
lagður í hey og stallinn vart. hast dein lassen pflegen.
Lagboðinn er alstaðar: »Ofan af himnum hér kom eg«.
41. Guðssyni hœgast lilið sú var.
Sb. 1589, bl. xxvj; sb. 1619, bl. 25; gr. 1607 (í viðauka) og allir gr.
siðan; s-msb. 1742.
í sb. er fyrirsögn: »Fit porta Christi pervia«, og eru það
upphafsorð lofsöngs þess, er hér er þýddur. Er hann forn
(frá 5. öld), og ætla sumir, að hann sé partur úr hymnan-
um »A solis ortus cardine«, eftir Coelius Sedulius.1) Sálm-
urinn er 4 erindi og upphafserindið svo:
Guðssyni hægast lilið sú var Fit porta Christi pervia
helg mey náðarfull, sem hann bar, referta plena gratia
er þó læst og til eilíföar, transitque rex et permanet
en þó Kristur framgengi þar. clausa ut fuit per secula.
Lagboði er ýmist »Conditor alme«, »Stjörnu skaparinn«
(sem er upphaf þýðingar Marteins byskups, sjá 14. sálm. í
kveri hans) eða »með hymnalag«, og táknar allt hið sama.
42. Ó, herra guð, í þínum frið.
Sb. 1589, bl. xxvj; sb. 1619, bl. 25—6. — Lagið er í sb. 1589.
Sálmurinn er 2 erindi -f 1 lofgerðarvers, þýðing á þýzkum
sálmi, »Im Frieden dein, o Herre mein«, eftir Jóhannes Angli-
cus (Englisch), er prestur var í Strassburg (d. háaldraður
1577).2 3 4) Þótt þessi þýðing sé ekki teljandi til hinna lakari, þá
varð hún þó skjótt að falla fyrir þýðingu á sálmi Lúthers
um sama efni (orð Símonar í Lúk. 2, sjá næsta sálm), svo
að í sb. 1619 er sú þýðing komin á undan og sett við lagið,
en í sb. 1589 er þessi á undan og undir laginu. Upphafser-
indið er undir laginu (nr. 21).
Lagið er hið upphaflega, sem Lúther hafði við sálminn,8)
og er haft eins og það er í sb. 1589; smáafbrigði eru i því
i síðari útg. (i gr.).
1) Wackernagel III. bls. 248—9; Fischer II. bls. 177.
2) Daniel I. bls. 21; Koch I. bls. 51.
3) Koch II. bls. 111—12; Wackernagel bls. 438; Tucher I. bls. 192, 193.
4) Zahn II. bls. 565.