Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Page 90
sem fylgdi þessari þýðingu i sb. 1589, fluttist til binnar þýð-
ingarinnar í síðaii útgáfum hennar (sjá 52. sálm). Upphafs-
erindin eru svo:
Pá Jesús Iíristur á krossi var, Da Jesus an dem Kreuze stund
kvöl og hörmung hans líkami har; und ihm sein Leichnam war verwundt
hans hold var hlaðið undum. so gar mit bittern Schmerzen:
Pau sjö orð, sem hann sagði par, Die sieben Wort’, die Jesus sprach,
hugsum á hverri stundu. betracht in deinem Herzen.
56. Jesús, guðsson sœtasti.
Sb. 1589, bl. xxxvj—xxxvij; sb. 1619, bl. 35—7; sb. 1671, bl. 21—3.
Sálmurinn (22 erindi) er eftir Michael Weisse, »Christus,
wahrer Gottes Sohnci.1) Þýðingin er gerð beint eftir frumsálm-
inum, i betra lagi, þótt rímgölluð sé. Upphafserindin eru svo:
Jesús, guðsson sætasti,
sannur maður á jörðu,
ást og kraftinn sinn auðsýndi
í orðum og svo gjörðum.
Á Júðalandi til tók fyrst
tákn og kenning að bjóða,
hvar eð frá lífi felldi Krist
flærð og öfund skriftfróðra.
Lagboðinn er: »Jesús, sem
57. Lof guði i
Sb. 1589, bl. xxxviij—xxxix; sb.
Christus, wahrer Gottes Sohn,
auf Erden leibhaftig
erschien in all seinem Thun
gutig, mild und kráftig.
In Judáa fing er an
sein Werk zu beweisen,
wo er auch ums Leben kam
durch Neid der Schriftweisen.
að oss frelsaðk.
ig hans sgni sé.
1619, bl. 37-8; sb. 1671, bl. 23—1.
Sálmurinn (19 erindi) er frumkveðinn á þýzku, »Gott dem
Vater sei Lob und dem Sohn«, og eigna sumir hann Páli
Speratus, aðrir Caspar Löner, er síðast var prestur í Nörd-
lingen (frá 1545).2) Sálmurinn er þræddur erindi til erindis,
nema 17. erindi er fellt niður, og er þýðingin ein hinna lið-
legri og gallaminnstu, þótt að eins lifði hún af 17. öld í sb.
Upphafserindin eru svo:
Lof guði og hans syni sé, Gotl dem Vater sei Lob und dem Sohn,
sem fyrir oss nóg borgaði; der genug fúr uns hat tliun,
sá alls enga synd á sér bar den eigen Súnd’ noch nie berúhrt
undir rangan dóm færður var. íúr Falschrichter ward gefúhrt.
Breytt var lokum 7. er. svo (sb. 1589 á undan):
sett var yfir hann sakargift, sett var fyrir hann sakargift,
sínum klæðum til hlutfalls skipt. síðan klæðum hans sundur skipt.
Lagboði er: »Halt oss guð við þitt helga orð«.
58. Adams barn, synd þín svo var stór.
Sb. 1589, bl. xxxix—xliij; sb. 1619, bl. 38—41; gr. 1607 (í viðauka) og
allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið er i sb. 1589 og 1619; í gr. 1594
1) Wackernagel. bls. 263—5; Tucher, I. bls. 51—3.
2) Wackernagel III. bls. 632—3; Koch I. bls. 354- 5; Fischer I. bls. 216.